loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 inn svo liár, af> ei gátw menn lu'iizt vift afi lángt nmmli eptir ólifað; og {)ó gátu menn ei annaf) enn vænt {>ess, að liann muntli enn eiga lángt eptir, er menn gættu liins, livaft liann, svo gamall maður, var enn{)á líílegur, Ijettur á fæti og liðugur til alls sem honum bar aö gjöra; g'laöur og fagnaöarsæll viö gesti og aökomanrli og sjerhvern sem hanntóktali, einsog úngur enn á áttræöis alrlri, og jafn penna- viljugur einsog hann ætíö hafði verið; ánægöur með aö gánga frá einu til annars; saniur viö sjálf- an sig hvort sem hann var lieima eöur heiman, í margmenni eður i einveru; ætið hlíður, jafnlynrlur, hógvær. Altlrei vottaöi hjá honum til sterkra sinnislíöana. Hann sýnrlist að hafa allar tilfinn- íngar á sínu valtli, og geta stjórnaö þeim einsog hann vilrli. Jeg hygg það sannmæli, að eingi maöur hafi sjeð hann reiðast. Ktmnugur maöur sagöi nijer, aö öll þau ár sem hann var í Otltla, og var hann þá -á heztu árum sínum, liafi aldrei sjest aö honnm þætti fyrir, nema alls einusmni, og þó lít- illega. — Hann var maöur hinn hjartahezti, og tók sannan þátt í raunum annara; en viökvæmni hans var samt alrlrei sár eður veikluleg, svo hann gæti ei stjórnað henni einsog hverri annari tilfinníng — Hans innvortis sálarlíf sýnrlist ætíö rósamlcgt, svo hann gat, tekiö hverju sem fyrirkom meö stillíngu, og honum var einsog eölilegt, í hverju máli sem var, aö líta á þann bóginn Sem helzt gat vakiö til rólegrar og stillilegrar Iiugleiöíngar. — Hann leytaöi altlrei liins sorglega í atburöum lífsins, heltlur alls þess, sem gæti sætt Iijarta mannsins viö lifiö og at- buröina í því. — jpegar menn hyggja aö öllusaman þessu: heilsu lians frá upphafi, og óhagganlegu sál- arrósemi, og svo lians einstöku reglusemi í öllum lifnaöarhatti, þá furöar oss ei á því, þó hann yröi


Ræður haldnar við útför Steingríms biskups Jónssonar af H.G. Thordersen biskupi og R. af D.

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför Steingríms biskups Jónssonar af H.G. Thordersen biskupi og R. af D.
https://baekur.is/bok/83792819-0a6e-4a56-a5b0-705ff6874471

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/83792819-0a6e-4a56-a5b0-705ff6874471/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.