
(89) Page 85
NÁMSBÓKA . ÍSLANDS SAGA
fegurri eða fjölbreyttari fjallasýn. Tvær miklar gjár liggja sam-
hliða frá vatninu og norður til fjalla, og er meira en stundar-
gangur milli þeirra. Þær heita Almannagjá og Hrafnagjá. SvæS-
ið allt milli þeirra hefur sokkið niður, þegar gjárnar mynduð-
ust, og sér til beggja handa i kolsvarta hamraveggina. Vestur-
barmur Almannagjár er um 20 mannhæðir, þverhnípt bjarg og
ákaflega tilkomumikið. Öxará heitir lítil á, sem kemur norð-
vestan úr fjöllunum og rann fyrrum vestan við Almannagjá út
í vatnið. En fornmenn veittu henni eftir nýjum farvegi fram af
vesturbarmi Almannagjár. Myndar hún þar ljómandi fallegan foss.
Síðan rennur áin um stund suður eftir gjánni, unz hún brýzt
i gegnum eystri gjábakkann, sem er fremur lágur, og fellur ofan
á grasgróið sléttlendi, — þar sem þingið var háð —, og þaðan
suður í vatnið, sem er örskammt frá. Brú var í fornöld yfir ána
á völlunum og mjög fjölfarið yfir, því að Lögberg var þar rétt
vestan við ána, á eystri barmi Almannagjár, en lögréttan á
grundinni austan- eða norðanvert við brúna.
í fornöld var mestallt láglendið i Þingvallasveitinni skógi
vaxið upp til fjalla og norður til heiða. Hefur sá skógur verið
illa með farinn, brenndur viljandi og óviljandi, beittur og
höggvinn. Samt er eftir töluvert kjarr í hrauninu milli gjánna
og er til mikillar prýði. Þó hefur verið enn fegurra í fornöld
að litast um i Þingvallasveit á heiðum júnídögum, þegar bláleit
liitamóða hvíldi yfir spegilskyggðu vatninu, grænum skóginum
og viðáttumikla fjallahringnum.
Stjórnarskipun.
Menn vita ekki með vissu, hvernig sú stjórnarskrá var, sem
Ulfljótur færði landsmönnum, því að búið var að breyta ýmsu
og bæta við nýjum atriðum, þegar farið var að skrifa lögin. Eri
á söguöldinni var stjórnarskipunin þannig, að hvert goðorð
var nokkurs konar ríki, og réð goðinn fyrir því. Þessi smáriki
voru 39. Þeim var aftur skipt í 13 deildir og þrír goðar í hverri.
Þeir höfðu félagsskap saman, héldu meðal annars í sameiningu
hin svonefndu vorþing. Þau voru 13 alls. Yfir vorþingunum var
allsherjarþingið á Þingvöllum. Þangað komu fyrst og fremst
hinir 39 goðar. Mátti heita, að landsstjórnin væri öll í þeirra
höndum, því að þeir voru sjálfkjörnir löggjafar og réðu, hverjir
----------------------------------------------------------85
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Page 86
(91) Page 87
(92) Page 88
(93) Page 89
(94) Page 90
(95) Page 91
(96) Page 92
(97) Page 93
(98) Page 94
(99) Back Cover
(100) Back Cover
(101) Spine
(102) Fore Edge
(103) Scale
(104) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Page 86
(91) Page 87
(92) Page 88
(93) Page 89
(94) Page 90
(95) Page 91
(96) Page 92
(97) Page 93
(98) Page 94
(99) Back Cover
(100) Back Cover
(101) Spine
(102) Fore Edge
(103) Scale
(104) Color Palette