loading/hleð
(92) Page 88 (92) Page 88
ÍSLANDS SAGA -------------------------------- RÍKISÚTGÁFA þrem mönnum úr hverjum þeim fjórðungi á miðbekk lögrétt- unnar til aS vega á móti þessu misrétti. Þar höfSu þeir öll réttindi til jafns viS goSana, en voru valdalausir utan þings. Þannig voru í lögréttunni 48 eiginlegir löggjafar, enn fremur lög- sögumaSurinn, sem var nokkurs konar forseti þingsins, og bisk- uparnir, eftir aS kristni komst á. Nú gat oft komiS fyrir, aS þau mál yrSu til meSferSar í lögréttu, sem ýmsir aSrir höfSu betur vit á en goSarnir. Þess vegna var hverjum goSa leyft að hafa með sér tvo aðstoðarmenn og setja annan á bekkinn fram undan sér, en hinn á bekkinn að baki sér. Goðinn gat ráðfært sig við þessa menn og fylgt bendingum þeirra, ef hann vildi. En þeir máttu ekki halda ræður opinberlega í lögréttunni og höfðu ekki atkvæðisrétt. Ekkert gat orðið að lögum, nema það væri sam- þykkt í einu hljóði af öllum, sem sátu á miðpalli. Utan um lög- réttuna mun hafa verið lausleg girðing, svo að áheyrendur skyldu ekki þrengja að löggjöfunum. Hefur þess tæplega verið van- þörf, því að mjög þótti eftirsóknarvert að hlusta á ræðurnar og fylgjast með öllu starfi lögréttunnar. (Njála 292—293.) Lögsögumaðuriim. Lögréttan kaus sér forseta þriðja hvert ár. Hann var kallaður lögsögumaður. Það var virðingarstaða mikil, og gegndu því starfi hinir lögfróðustu menn. Voru þeir stundum endurkosnir hvað eftir annað. Lögsögumaðurinn átti fast tignarsæti á Lög- bergi, og þar stóð hann, er hann vildi tala til alls þingheims. í byrjun hvers þings las hann upp frá Lögbergi öll þingsköpin, en það voru þær reglur, er sögðu fyrir um, hversu hátta skyldi þingstörfunum. Honum bar enn fremur á hverju þingi að lesa upp þriðjung allra gildandi íslenzkra laga. MeS þvi móti gat hver lögsögumaður lesiö upp öll lögin einu sinni á hverju kjör- timabili. Allir menn, sem verða vildu lögfróðir, sóttu þessa fyrirlestra og reyndu að nema lögin sem bezt. Það var ákaf- lega nauðsynlegt, því að öll málafærsla var mjög flókin, og gátu menn hæglega tapað réttu máli, ef formgalli varð í vörn eða sókn. Þá var lögsögumaður forseti lögréttunnar og stýrði fund- um hennar. Síðan las hann upp frá Lögbergi lög og lagabreyt- ingar lögréttunnar, og veitti það þeim lagagildi eins og undir- skrift þjóðhöfðingjans nú á dögum. Oft gat komið fyrir, að menn 88
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Page 86
(91) Page 87
(92) Page 88
(93) Page 89
(94) Page 90
(95) Page 91
(96) Page 92
(97) Page 93
(98) Page 94
(99) Back Cover
(100) Back Cover
(101) Spine
(102) Fore Edge
(103) Scale
(104) Color Palette


Íslands saga

Year
1939
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
300


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslands saga
https://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Link to this volume: 1. b.
https://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Link to this page: (92) Page 88
https://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/92

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.