loading/hleð
(27) Page 25 (27) Page 25
ÆVIFERILL 1924 Fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð. Sonur Elísabetar Benediktsdóttur og Ólafs Kvaran ritsímastjóra. Fluttist ungur með foreldrum sínum til Reykjavíkur og ólst upp í Skerjafirði. 1939-40 í einkaskóla Marteins Guðmundssonar og Björns Björnssonar. 1941- 42 í einkaskóla Jóhanns Briem og Finns Jónssonar. 1942- 45 Nám við Handíða- og myndlistaskólann í Reykjavík. Aðalkennari hans Þorvaldur Skúlason. 1945-48 Nám við Det Kongelige Akademi for de Skonne Kunster í Kaupmannahöfn og við einkaskóla Rostrup Boyesens. 1954 Fékk námsstyrk frá Berlingske Tidende í Kaupmannahöfn. 1955-56 Dvaldist í Kaupmannahöfn. /W VERK í SÖFNUM Listasafn ASÍ Listasafn íslands Listasafn Háskóla íslands Lista- og menningarsjóður Kópavogs Reykjavíkurborg 25


Karl Kvaran

Year
1986
Language
Icelandic
Pages
40


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Karl Kvaran
https://baekur.is/bok/875a2b79-5b82-4691-9cfa-2885ab90238f

Link to this page: (27) Page 25
https://baekur.is/bok/875a2b79-5b82-4691-9cfa-2885ab90238f/0/27

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.