loading/hleð
(31) Blaðsíða 25 (31) Blaðsíða 25
25 eixxkum á Austurlandi, og allmikill .snjór var kominn víða snemma í nóvember. Bærileg tið var jió yfir höfuð allt lil nýárs. Grasvöxtur jxetta sumar var almennt lítill, sem von var. Sláttur byrjaði því mjög seint, almennt ekki fyrr en í lok júlímánaðar, einkmn norðan- og austanlands. Tún spruttu svo illa, að varla fékkst meira en helmingur af þeiin móts við meðalár og sums staðar varla það, einkum á Vestur- landi. Engjar spruttu betur. Aflaðist úthey því eins og í meðalári víðast hvar. Nýting varð allvíðast dágóð. Menn. héldu slætti áfram svo lengi sem mögulegt var fyrir frosti og illviðri. Sums staðar á Austurlandi var stör slegin á ís. Sjávarafli var afar misjafn. Fiskveiðar á opnum skip- um gengu mjög erfiðlega sunnan lands og vestan. Olli því bæði gæftaleysi og lélegur afli á grunnmiðum. Öðru máli var að gegna með þilskipaveiðarnar. Þilskip mokuðu upp afla, enda var svo mikið úti fyrir landi af fiski, að skútu- menn kváðust aldrei hafa hitt eins mikinn fisk fyrir. Hafís gerði eigi sérlegt mein þetta ár. Þó gerði hann vart við sig fyrir Vestfjörðum í apríl, og var svo á slæðingi þar út af fram eftir öllu surnri. Heilsufar var yfirleitt gott þetta ár. Emgar sóttir gengu, er hefðu teljandi manndauða í för með sér. Embœttismenn dóu. 5. marz andaðist í Kaupmannahöfn Oddgeir Stephensen stjómardeildarforseti, 73 ára að aldri. Hann var fæddur á Lágafelli í Mosfellssveit 27. maí 1812, sonur Björns kansellíráðs og dómsmálaritara Stephensens og síðari konu hans, Sigríðar Oddsdóttur klausturhaldara á Þingeyrum. Hann útskrifaðist úr heimaskóla af Árna stiftprófast.i Helgasyni 1831, varð kandídat i lögfræði frá Kaupmanna- hafnarháskóla 1842. Síðan starfaði hann nokkur ár i rentu- kammerinu. Þegar hin íslenzka stjórnardeild var stofnuð 1848, varð hann skrifstofustjóri þar. Forstöðumaður þeirr-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Kápa
(104) Kápa
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Annáll nítjándu aldar

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
5
Blaðsíður
2194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Annáll nítjándu aldar
https://baekur.is/bok/877fcd76-0588-4bc1-8727-bb9739dfb9cc

Tengja á þetta bindi: 5. b. 1884-1888
https://baekur.is/bok/877fcd76-0588-4bc1-8727-bb9739dfb9cc/5

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/877fcd76-0588-4bc1-8727-bb9739dfb9cc/5/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.