loading/hleð
(43) Blaðsíða 37 (43) Blaðsíða 37
37 ig. marz var Halldóri Guðmundssyni, kennara við lærða skólann, veitt lausn frá embætti. 30. apríl var John Hilmar Stephensen skipaður forstjóri íslenzku stjórnardeildarinnar í Kaupmannahöfn. 16. júlí var Sigurði Melsteð, forstöðumanni prestaskól- ans, veitt lausn frá embætti. 29. s. m. var Geir Tómassyni Zo.ega, settum kennara við Reykjavíkur lærða skóla, veitt 4. kennaraembættið við skólann. Sama dag var Þorvaldi Thoroddsen, kennara við gagn- fræðaskólann á Möðruvöllum, veitt 5. kennaraembættið við lærða skólann. 29, ágúst var Ásmundi Sveinssyni stúdent, umboðs- manni Arnarstapa- og Hallbjarnareyrar-mnboðs, vikið frá þeirri sýslu fyrir vanskil. 17. september var G. W. Paterson konsúll settur kenn- ari við gagnfræðaskólann á Möðruvöllum. 1. október var Helgi Hálfdanarson prestaskólakennari skipaður forstöðumaður prestaskólans. 24. október var Lárusi E. Sveinbjörnsen veitt fram- kvæmdastjórasýslanin við Landsbankann fyrirhugaða. 7. nóvember var S. Richter verzlunarstjóri settur um- boðsmaður Arnarstapa- og Hallbjamareyrarjarða. 27. s. m. var Halldóri Jónssyni cand theol. veitt féhirðis- staðan við Landsbankann. Sama dag var Sighvati Bjamasyni landshöfðingjaritara veitt bókarastaðan við bankann. Veiting prestakalla og lausn. 24. febrúar, Stefáni Thordersen, áður presti að Kálf- holti, veitt Vestmannaeyjabrauð. 19. marz samþykkti kommgur brauðaskipti þeirra séra Guðmundar Helgasonar, prests á Akureyri, og sér Þórhalls Bjarnarsonar, prófasts og prests í Reykholti, að áður fengnu samþykki hlutaðeigandi safnaða.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Kápa
(104) Kápa
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Annáll nítjándu aldar

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
5
Blaðsíður
2194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Annáll nítjándu aldar
https://baekur.is/bok/877fcd76-0588-4bc1-8727-bb9739dfb9cc

Tengja á þetta bindi: 5. b. 1884-1888
https://baekur.is/bok/877fcd76-0588-4bc1-8727-bb9739dfb9cc/5

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 37
https://baekur.is/bok/877fcd76-0588-4bc1-8727-bb9739dfb9cc/5/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.