loading/hleð
(86) Blaðsíða 80 (86) Blaðsíða 80
8o á milli, en stórgrýtið dró eldrákir í snarbratt fjallið, þegar það geystist niður hamrana með feikna hraða. Þegar skrið- uraar tóku að falla, kom brátt vöxtur mikill í læk bann, er liggur milli Másstaðanna, og tók hann brátt að bera grjót á túnin. Bændur frá báðum bæjunum fóru að reyna að varna þessu, en unnu ekki á og urðu frá að hverfa. Bóndinn á Syðri-Másstöðum komst heim hindrunarlaust, en bóndinn á Ytri-Másstöðum, Þorkell Þorsteinsson, náði ekki bænum, því að skriða mikil hafði fallið milli bæjarins og fjárhúss suður á túninu. Skipti þá engum togum, að Þor- kell heyi'ði drunur miklar i fjallinu fyrir ofan sig. Hljóp hann þá upp í fjárhúsið, en i sömu svifum skellur skriðan á þvi og veltir því um koll, en Þorkell slapp með naum- indum upp á hlöðu, er stóð við húsið. Skóflu, sem hann hafði haldið á í hendinni, missti hann í skriðuna. Skriðan braut ekki hlöðuna, og varð Þorkell að hafast þar við alla nóttina, þvi að sífellt dundu skriðurnar, en svarta myrkur var á með stormi og stórregni. Á Kóngsstöðum tóku skriðuföllin öll fjárhús og allt út- hey, en skemmdu stórlega tún og engjar, Fólkið þar flýði bæinn og hélzt við um nóttina á háum melhól norður frá bænum. Skriður féllu úr vesturhlíð Stólsins á Skriðufelli, Melum, Búrfelli og Skeið. Af vatnavöxtum og frambrrrði urðu og geysilegar skemmdir á láglendi Svarfaðardals. Fór þar mikið af engi í auðn. f Skagafirði beljuðu allar ár áfram kolmórauðar af aur og leðju og báru skriður á engjar og haga, sem að þeim lágu. Héraðsvötn flóðu yfir allt undiilendið. f Hólminum sá varla annað en bæjarhúsin upp úr flóðinu, og er þeim slotaði mátti sveitin heita leirflag eitt. Víða féllu stórkost- legar skriður úr fjöllum og gerðu mikil spjöll, svo sem í Norðurárdal, Kolbeinsdal, Gönguskörðum og Heiðardal. Þar féll á einum stað í Heiðarlandi afar breið landspilda. Jarð- fallið tók sig upp hátt uppi í fjalli og var viða 20—30 feta djúpt. öll hliðin rótaðist upp og féll yfir undirlendið að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Kápa
(104) Kápa
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Annáll nítjándu aldar

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
5
Blaðsíður
2194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Annáll nítjándu aldar
https://baekur.is/bok/877fcd76-0588-4bc1-8727-bb9739dfb9cc

Tengja á þetta bindi: 5. b. 1884-1888
https://baekur.is/bok/877fcd76-0588-4bc1-8727-bb9739dfb9cc/5

Tengja á þessa síðu: (86) Blaðsíða 80
https://baekur.is/bok/877fcd76-0588-4bc1-8727-bb9739dfb9cc/5/86

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.