![loading/hleð](/images/loadingkey-7e99e1159a3686f6aa4f90043c554483.gif)
(7) Blaðsíða [7]
20. VINIR I KAUPMANNAHOFN. Fremst er Jón Aðalsteinn Sveinsson, þá
Steingrímur Thorsteinsson, þá Sigurður málari.
21. INGUNN JÓNSDÓTTIR ÓLSEN, Þingeyrum. 1856. (Eftir glataðri frum-
mynd, áletruð af Birni M. Ólsen, syni Ingunnar). Eigandi: Séra Jón Auðuns, dóm-
prófastur.
22. HELGI HÁLFDANARSON lektor. 1852. Eigandi: Páll Líndal, lögfræðingur.
23. BARNSMYND. 1856. Frummyndin í eigu Ólafs Sigurðssonar. Hellulandi.
24. JÓHANNA ARNLJÓTSDÓTTIR. 1858(?).
25. GUÐBRANDUR VIGFÚSSON prófessor.
26. HALLGRÍMUR SCHEVING yfirkennari.
27. Frú MARIE N. FINSEN, Reykjavík. 1859.
28. SKÚLI SÍVERTSEN, Hrappsey. 1854.
29. IIELGI THORDERSEN biskup. 1856.
30. ÁRNI THORSTEINSSON landfógeti. 1858. Eigandi: Árni Thorsteinsson,
tónskáld.
31. PÁLL MELSTEÐ amtmaður. 1858.
32. —34. STÚLKUMYNDIR, aðallega til að sýna kvenbúninga.
35. FRUMDRÖG að „lifandi mynd“, Guðrún Ósvífursdóttir og vegandi Bolla.
36. RISS AF MYNDUM á prédikunarstóli í Skarðskirkju á Skarðsströnd. 1858.
37. GUNNAR Á HLÍÐARENDA (vatnslitamynd). Eigandi: Listasafn ríkisins.
38. Frú KRISTÍN SVEINBJARNARDÓTTIR HJALTALÍN, Stykkishólmi.
1858. Eigandi: Ragnar Halldórsson.
39. Frú ÞURÍÐUR SVEINBJARNARDÓTTIR KÚLD, Flatey. 1858.
40. Frú SYLVÍA THORGRÍMSEN, Eyrarbakka.
41. Séra ÓLAFUR SÍVERTSEN prófastur, Flatey. 1858.
42. HALLGRÍMUR MELSTEÐ landsbókavörður. 1858.
43. LUDVIG A. KNUDSEN verzlunarmaður. 1858. Eigandi: Þorvaldur Ólafsson
frá Arnarbæli.
44. PÁLL ÓLAFSSON skáld. 1867. Eigendur: Helga og Hildur Kalman.
45. JÓN JÓNSSON kammerráð, Melum. 1856. Eigandi: Bergur Bjarnason lögfræð-
ingur.
46. BOGI BJARNASON THORARENSEN sýslumaður. 1853.