loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 14. Hygg að og herm hið sanna, hve nær sem til er reynt. . 15. Iíræðst ei hótanir manna, halt þinni játning beint. 16. Athugagjarn og orðvar sjert, einkum þegar þú reiður ert. 17. Á vald guðs allar hefndir fel, heipt lát ei hug þinn villa. 18. í guðs ótta frá þjer glæpum hrind, góð vertu öðrum fyrirmynd. 19. Lausnara að líkjast þínum líf er þjer allra mest. 20. í drottni ef viltu deyja, drottni þá Kföu hjer. /


Stafrófskver handa börnum.

Höfundur
Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stafrófskver handa börnum.
https://baekur.is/bok/9c1b0a4e-4eec-4eee-b690-6c0a62c13492

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/9c1b0a4e-4eec-4eee-b690-6c0a62c13492/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.