loading/hleð
(27) Blaðsíða 13 (27) Blaðsíða 13
HRAFJiKELS SAGA. 13 ofan at Óxará, fyrir neðan brúna. Þar þvá þeir ser. Por- björn mælti við Sám: „þat er ráð mitt, at þú látir reka at hcsta vára, ok búmst heim; cr nú auðset, at oss vill ekki annat, enn svívirðing.” Sámr svarar: „Þat er vel, af því at þú vildir cigi annat, enn deila við Ilrafnkel, ok vildir eigi þá kosti þiggja, er margr myndi þegit hafa, sá er eptir sinn náung átti at sjá; frýðir þú oss mjök hugar, ok öllum þcim, er í þetta mál vildu eigi ganga með þer; skal nú ok aldri fvrr af láta, enn mer þykkir fyrir ván komit, at ck geta nökkut at gört.” Þá fær l’orbirni svá mjök, at liann grætr. 1‘á sjá þeir vestan at ánni, hóti neðar enn þeir sátu, hvar fimm menn gcngu saman frá einni búð. Sá var hár maðr, ok eigi þrekligr, er fyrir þeim var, ok fyrstr gekk — i laufgrœnum kyrtli, ok hafði búit sverð í hendi, rettleitr maðr ok rauðlitaðr, ok vel í yfirbragði, Ijósjarpr á hár ok mjök hærðr. Sá maðr var auðkenniligr; þvi at hann hafði ljósan lepp í hári sínu hinum vinstra megin. Sámr mælti: „Stöndum upp, ok göngum vestr yfir ána til móts við þessa mcnn.” Þeir ganga nú ofan mcð ánni; ok sá maðr, er fyrir gekk, heilsar þeim fvrri, ok spyrr, hvcrir þeir væri; cn þeir sögðu til sín. Sámr spurði þenna mann at nafm ; cn liann nefndist Þorkell, ok kvaðst vera Þjóstarsson. Sámr spurði, hvar hann væri ættaðr, eða hvar hann ætti heima? Hann kveðst vera vestfirzkr at kyni ok uppruna, en eiga heima í Þorskafirði. Sámr mælti: „Hvárt ertu goðorðsmaðr?” Hann kvað þat fjarri fara. „Ertu þá bóndi?” segir Sámr. ITann kvað þat eigi vcra. Sámr mælti: „Hvat manna ertu þá?” Hann svarar: „Ek em einn einhleypingr; kom ek út i fyrra sumar; hefi ek verit utan sjau vetr, ok farit út i Miklagarð, cn em hand- genginn Garðskonunginum; en nú em ek á vist með bróður mínum, þcim er Þorgeirr hcitir.” „Er hann goðorðsmaðr?’’
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.
https://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.