loading/hleð
(39) Blaðsíða 25 (39) Blaðsíða 25
HIUÍ'NKELS SACA. 25 því vel, ok biðr Sám ríða heim fvrir, en senda hesta á móti varningi hans. Hann setr upp skip sitt, ok hýr um. Sámr görir nú svá, ferr heim, ok lætr reka hesta á móti Eyvindi; ok er hann hefir búit um varnað sinn, hýr hann ferð sina til Hrafnkelsdals; ferr upp eptir Reyðarfirði. teir váru íimm saman; hinn setti var skósveinn Eyvindar; sá var íslenzkr at kyni, skyldr hánum. lJcnna svein hafði Eyvindr tekit af válaði, ok flutt utan mcð ser, ok haldit sem sjálfan sik; þetta hragð Eyvindar var uppi haft; ok var þat alþýðu rómr, at fáir væri hans líkar. Þeir ríða upp Þórsdalsheiði, ok ráku fyrir ser sextán klyfjaða hesta. Váru þar húskarlar Sáms tveir, — en þrír farmenn; váru þeir ok allir í litklæðum, ok riðu við fagra skjöldu. Þeir riðu um þvcran Skriðudal, ok víir Háls; yfir til Fljótsdals, þar sem heita Bulungarvcllir, ok ofan á Gilsárcvri; hón gengr austan at fljótinu millum Hallormsstaða ok Hrafnkelsstaða; ríða þeir þá upp með Lagarfljóti, fvrir neðan völl á Ilrafnkels- stöðum, ok svá fyrir vatnsbolninn, ok yfir Jökulsá at Skálavaði. Þá var jafnnær rismálum ok dagmálum. Kona ein var \ið vatnit, ok þvó lerept sín; hón ser ferð manna; griðkona sú sópar saman lereplunum, ok hleypr hcim; hón kastar læim niðr úti hjá viðarkesti, en hleypr ínn. HrafnkcII var l*á eigi upp staðinn; vildir menn lágu í skálanum, en verk- menn váru til iðnar farnir; þetta var um hevaannir. Konan tók til orða, er hón kom inn: ,,Satt er þat flest, er forn- kveðit er, at ‘svá ergist hverr, sem eldist’; verðr sú lítil virðing, er snimma leggst á, ef maðr lælr siðan af meö úsóma, ok hefir eigi traust til at rcka þess rettar nökkuru sinni, ok eru slíkt mikil undr um þann mann, sem hraustr hefir verit; nú er annan veg 1 þeirra lífi, er upp vaxa með feðrum sínum, ok þykkja yðr engis háttar hjá yðr; cn, þá *) fidttaft tilfQjer €t HaantlskrifL
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.
https://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.