loading/hleð
(43) Blaðsíða 29 (43) Blaðsíða 29
HRAF.NKELS SAGA. 29 ná vald á lííi þínu. Skal ek nú eigi vera þer verri drengr, enn þú vart mer. Man ek bjóða þer tvá kosti — - at vera drepinn; hinn er annarr, at ek skal cinn skera ok skapa okkar á milli.” Sámr kvaðst heldr kjósa at lifa; en kvaðst þó hyggja, at hvárrtveggi mvndi harðr. Hrafnkell kvað liann þat ætla mega; ,,Því at ver eigum þer þat at launa; ok skylda ek hálfu hetr við þik göra, ef þess væri vert. l*ú skalt far'a hraut af Aðalhóli ofan til Leikskála, ok sezt þar í hú J)itt. Skaltu hafa með þer auðæfi þau, sein Ey- vindr hefir átt; þú skalt cigi hcðan lleira hafa í femunum, utan þat, er þú heflr hingat haft — þat skaltu allt í braut hafa. Ek vil taka við goðorði mínu, svá ok við húi ok staðfestu; se ek, at mikill ávöxtr hefir á orðit á góðsi mínu, ok skaltu eigi þess njóta. Fyrir Evvind, bróður þinn, skulu engar bœtr koma, fyrir þat at þú mæltir herli- liga eptir hinn fyrra frænda þinn; ok hafi þer þó œrnar hœtr eptir Einar frænda yðvarn, þar er þú hefir haft ríki ok fe sex vetr; en eigi þykkir mer mcira vert dráp Ey- vindar ok manna hans, enn meiðsl við mik ok menn mína. I»ú görðir mik sveitarrækan; en ek læt mer lika, at þú sitir á Leikskálum; ok man þér duga, ef þú ofsar eigi þér til vansa. Minn undirmaðr skaltu vera, meðan vit lifum háðir. Máttu ok til þess ætla, at þú mant því verr fara, sem vit eigumst ficira illt við.” Sámr ferr nú braut með lið sitt, ofan til Leikskála, ok sezt þar í hú sitt. — Nú skipar Ilrafnkell á Aðalhóli húi sínum mönnum; I'óri, son sinn, setr hann á Hrafnkelsstaði; hefir nú goðorð yfir öllum sveitum. Áshjörn var með föður sinum; því at hann var yngri. Sámr sat á Leikskálum þenna vetr; hann var hljóðr ok fáskiptinn; fundu margir þat, at hann undi lítt við sinn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.
https://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 29
https://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.