
(19) Blaðsíða 13
i3
verður hönd höggi fegin. Jeg ljet mannhefndir
fyrir koma — það gjörði jeg. Síðan giptist jeg
|>orkeli Eyólfssyni. Hann hvílir nú í kaldri
gröf í Breiðafirði. Löng er æfin — og ekki sem
greiðfærust. Eptir heilögum fræðum Olafs kon-
ungs er jeg stór-syndari, og til þess hjer í
þessu husi að fá sekt mína afplánaða, hefi jeg
það byggja látið. En á undan uppgjöfinni
verður iðrunin að ganga, segja hin heilögu
fræði». — Guðrún andvarpaði þungt. Hún lypti
upp höfðinu, og hin döpru augu hennar störðu
í ljósið, er hún nú í annað sinn gegnum gekk
í huga sínum allt hið liðna. En við hvert illt
verk eða meinráð, er hún minntist, hvíslaði
Heipt í brjósti hennar: »Svo hlaut það að
vera, svo þii gætir göfug kona heitið». En
gamla konan hlustaði á með efablendnis- og
örvæntingarsvip. »Og Kjartan! hversu skipti
jeg við hann, þann mann, sem hjarta mitt
unni ? |>eim var jeg verst, er jeg unni mest».
Hún lifði upp aptur í endurminningunni hverja
stund, er þau saman undu — hvern leikfund,
er hún hafði sótt, þar sem hann var hetjan —
hverja gleðiveizlu þeirra Hjarðhyltinga ogLauga-
manna — og síðast seinasta skilnaðarfund þeirra
Kjartans og hennar áður en hann sigldi. —
A meðan þessar minningar flugu gegn um hjarta
Guðrúnar, sló Ast hina viðkvæmustu og næm-
ustu strengi þess. Guðrún beygði höfuðið,
niðurbeygð af hinu sterkasta afli, sem er á jörðu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Saurblað
(24) Saurblað
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Kvarði
(32) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Saurblað
(24) Saurblað
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Kvarði
(32) Litaspjald