loading/hleð
(32) Blaðsíða 22 (32) Blaðsíða 22
22 tillögur við starfsáœtlunina. i'jallaði nefndin um þær, sem lutu að inngangi og 1. kafla frumvarpsins, en lét hinar fylgja óhreyttum frwmtexta til S.Þ. til hliðsjónar. Eftir 5 ár af 10 ára starfstímaöili skal gera áttekt á hvemig miðað hefur fram- kvæmd áætlunarinnar. Brap hán á ýmis atriði sem áætlunin fjallar um. Pram komu tvenn drög að yfirlýsingu frá ráðstefn- unni. Kom aðeins önnur til atkvæða og voru þau frá fulltrúum þráunarlanda o.fl. Samstaða náðist ekki um afgreiðslu yfir- lýsingarinnar vegna þess að flutningsmenn fengust ekki til að fella niður orðalag, sem lagði síonisma til jafns við fasisma. Sat ísland og mörg önnur lönd hjá við atkvæðagreiðslu, en gerðu síðan grein fyrir atkvæði sínu. Sigríður Thorlacius sagði ögn frá störfum annarrar nefnd- ar. Var eytt löngum tíma í þvarg um lengd ræðutíma og hvemig umræðum skyldi hagað. Einnig þar vom freklega misnotuð hin lýðræðislegu fundarsköp. Hiín rakti nokkur atriði ár samþykkt- um varðandi þátttöku kvenna í sjöunda aukaþingi S.Þ. og ár yfirlýsingu ráðstefnunnar. 2. Miðvikudaginn 25. febráar 1976 kom Elín Pálmadáttir, blaðamaður og sagði frá meðferð mála, sem varða kvennaárið á allsherjarþingi Sameinuðu þjáðanna, en hán var fulltrái íslands þar í návember og desember. Yfirlýsingar og starfsáætlun Mexieo ráðstefnunnar var skipt á milli fleiri nefnda til frek- ari afgreiðslu, en 3. nefnd allsherjarþingsins fákk þá flesta þætti málsins til afgreiðslu. Samþykkt var að metið skyldi að 5 árurn liðnum hver orðinn væri árangur starfsáætlunarinnar. Elín flutti ræðu fyrir hönd íslands og var 72. á mælendaskrá. Sagði hán að allir ræðumenn aðrir en fulltrái Saudi-Arabíu hefðu talað fyrir auknum ráttindum kvenna, en hann greiddi þá atkvæði með Mexico-yfirlýsingunni vegna ákvæðisins um að leggja síonisma að jöfnu við fasisma o.s.frv. Sá málsgrein var sérstaklega borin undir atkvæði. Lýsti Elín atkvæðagreiðsl- um Norðurlanda í þessu máli og um aðaltillöguna (þ.e. Mexico- áætlunin) en við síðamefndu atkvæðagreiðslima sátu Danir og Norðmenn hjá. Elín lét nefndinni f té eintak af þeim tillögum, sem um var fjallað hjá S.Þ. og snertu kvennaárið og sagði frá ýmsum athugunum sem þar hafa verið gerðar á hlutdeild kvenna í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða [1]
(168) Blaðsíða [2]
(169) Blaðsíða 1
(170) Blaðsíða 2
(171) Blaðsíða 3
(172) Blaðsíða 4
(173) Blaðsíða 5
(174) Blaðsíða 6
(175) Blaðsíða 7
(176) Blaðsíða 8
(177) Blaðsíða 9
(178) Blaðsíða 10
(179) Blaðsíða 11
(180) Blaðsíða 12
(181) Blaðsíða 13
(182) Blaðsíða 14
(183) Kápa
(184) Kápa
(185) Saurblað
(186) Saurblað
(187) Band
(188) Band
(189) Kjölur
(190) Framsnið
(191) Kvarði
(192) Litaspjald


Skýrsla Kvennaársnefndar.

Ár
1977
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
188


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla Kvennaársnefndar.
https://baekur.is/bok/e292b310-2bac-4b7d-a32a-cc0036c90207

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/e292b310-2bac-4b7d-a32a-cc0036c90207/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.