loading/hleð
(85) Blaðsíða 75 (85) Blaðsíða 75
75 I. Almennar upplýsingar. X.l. Inngangur. Hér verður gerð grein fyrir niðurstöðum könnimar um stöðu og störf kvenna, sem gerð var á vegum Kvennaársnefndar. Megin- tilgangur könnunarinnar var, að afla upplýsinga um nokkra þætti í lífi fslenskra kvenna. Meðal annars var reynt að fá vitneskju um, hvaða konur sáttu vinnu utan heimilis og þá hvers vegna, hvemig þær höguðu heimilishaldi sínu, hvemig þær verðu frí- stundum sínum, þátttöku þeirra í félagsstarfsemi o.fl. Ennfremur var reynt að fá frarn skoðanir kvennanna á málefnum er snerta jafnrétti kvenna og karla. Strax var ljést að velja þyrfti á'rtak til að taka þátt í könnuninni og að ártakið mætti ekki vera mjög stért, þvf að tíminn var naumur. JÍkveðið var að könnunin næði til þeirra, sem halda heimili og eru á aldrinum 25 - 55 ára. Aldurinn var valinn með tilliti til þess, að meðalgiftingaraldur íslenskra kvenna er um 23 ár (Nordisk statitisk árshok 1975, tafla 33) og líklegt er að konur á þessum aldri eigi höm. Akveðið var að fara allt upp í 55 ár til þess að athuga hvort einhver munur væri á störfum yngri og eldri kvenna og hvað þær konur gera, sem komið hafa hömum sínum upp. Þrfr þétthýliskjamar á landinu voru valdir í ártakið, auk hændakvenna (nefndar hér eftir dreifbýliskonur) og nokkurra kvenne. í Reykjavík. Þessir þéttbýliskjamar hyggja afkomu sfna á mis- munandi atvinnugreinum og eru í sitt hvorum landshluta. Þessir staðir voru valdir, til að fá fram hvort einhver munur væri á stöðu og störfum kvenna eftir landshlutum og hvort munur væri á þétthýli og dreifbýli. f könnunina voru valdir þessir staðir: 1. Patreksf.lörður: íbáatala þar 1. desemher 1975 skv. manntalsskýrslu Hagstofu fslands var 1026 manns. Afkoma íháanna byggist nær eingöngu á sjávarátvegi og atvinnugreinum er tengjast honum. Valdar voru 60 giftar konur þar á aldrinum 25 - 55 ára. Valið var gert með slembiaðferð lír íhiíaskrá Hagstofu fslands. 2. Húsavfk: íháatala þar 1. desember 1975 var 2191 manns. Aðalatvinnuvegir á Hásavfk eru sjávarátvegur, ýmiss konar þjénustu- greinar og iðnaður. Taldar voru 60 konur þar með slemhiaðferð.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða [1]
(168) Blaðsíða [2]
(169) Blaðsíða 1
(170) Blaðsíða 2
(171) Blaðsíða 3
(172) Blaðsíða 4
(173) Blaðsíða 5
(174) Blaðsíða 6
(175) Blaðsíða 7
(176) Blaðsíða 8
(177) Blaðsíða 9
(178) Blaðsíða 10
(179) Blaðsíða 11
(180) Blaðsíða 12
(181) Blaðsíða 13
(182) Blaðsíða 14
(183) Kápa
(184) Kápa
(185) Saurblað
(186) Saurblað
(187) Band
(188) Band
(189) Kjölur
(190) Framsnið
(191) Kvarði
(192) Litaspjald


Skýrsla Kvennaársnefndar.

Ár
1977
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
188


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla Kvennaársnefndar.
https://baekur.is/bok/e292b310-2bac-4b7d-a32a-cc0036c90207

Tengja á þessa síðu: (85) Blaðsíða 75
https://baekur.is/bok/e292b310-2bac-4b7d-a32a-cc0036c90207/0/85

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.