loading/hleð
(50) Blaðsíða 40 (50) Blaðsíða 40
40 til dæmis varla minnst á sveitakonuna. J'ramlag bændakonunnar til heildartekna básins er metið til 15$, en í reynd er þetta hrein fjarstæða, því að margar hverjar skila mjög miklu starfi við báið. Greinilega er því þörf á allslierjaráttekt á.störfum konunnar í sveit og þeim vandamálum, sem við henni blasa. Slfk áttekt gæti legið til grundvallar fyrir skipulögðum umbótum á starfslegri og fálagslegri aðstöðu konunnar í sveit. Slfk könnun mundi einnig bafa því blutverki að gegna að veita fræðslu um aðstöðu hennar. 2. í dreifbýlinu hafa kvenfálögin miklu hlutverki að gegna, bæði í gleði og sorg, og hvílir margt á herðum þeirra, jafnt skemmtanir fyrir böm og fullorðna, sem erfis- drykkjur og líknamál, fræösla og menningarmál. Skálamálin eru mikið vandamál í dreifbýlinu. Víðast hvar gengur það sæmilega með skyldunám, bömum er þá ekið í skála, þar sem ekki er heimavist, en þar vantar víðast hvar gæslufálk, sem gengi bömum í máðurstað, en slfk gæsla kemur oftast á herðar kennarans. En böm með skerta aðlögunarhæfni fá litla sárhjálp. Um framhaldsnám er öðru máli að gegna. Elestir ungling- ar þurfa að fara að heiman til náms og er það mörgu heimilinu *fviða að kosta mörg börn í langskálanám og dæmi eru til, að heimili át á landi hafa verið leyst upp og flutt til Reykjavíkur af þessum sökum. 3. Starfshápur ítrekar við Bánaðarfélag Islands, þá áskorun að bándakonur fái inngöngu í fálagið. Forsenda þessa máls er, að fjöldi sveitakvenna sátti um inngöngu í biínaðarfélag í sveit sinni, en fengu synjun vegna þess, að þær em ekki skráðar fyrir lögbýli. Sætir það furðu kvennanna að ákvæði þessi ná ekki yfir karlmenn, þar sem vitað er um fjölda karlmanna, sem sitja kjörgengir f bánaðarfélögum án þess að vera skráðir fyrir lögbýli. Og finnst okkur það lftið jafnrátti. Eins er endurskoð- unar þörf á lögum um lífeyrissjáð bænda, varðandi réttar- stöðu bændakvenna við sjóðinn. 4. Starfshápurinn vill leggja áherzlu á, að mikil þörf sé fyrir heimilishjálp í sveit bæði í veikindaforföllum og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða [1]
(168) Blaðsíða [2]
(169) Blaðsíða 1
(170) Blaðsíða 2
(171) Blaðsíða 3
(172) Blaðsíða 4
(173) Blaðsíða 5
(174) Blaðsíða 6
(175) Blaðsíða 7
(176) Blaðsíða 8
(177) Blaðsíða 9
(178) Blaðsíða 10
(179) Blaðsíða 11
(180) Blaðsíða 12
(181) Blaðsíða 13
(182) Blaðsíða 14
(183) Kápa
(184) Kápa
(185) Saurblað
(186) Saurblað
(187) Band
(188) Band
(189) Kjölur
(190) Framsnið
(191) Kvarði
(192) Litaspjald


Skýrsla Kvennaársnefndar.

Ár
1977
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
188


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla Kvennaársnefndar.
https://baekur.is/bok/e292b310-2bac-4b7d-a32a-cc0036c90207

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 40
https://baekur.is/bok/e292b310-2bac-4b7d-a32a-cc0036c90207/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.