loading/hleð
(30) Blaðsíða 20 (30) Blaðsíða 20
20 •Ljósvetníngasaga. 7 K. ■hús at Möðruvöllum, J>víat heldr skal leysa út nautin úr í'jósinu, ok búa þar um hestana. þeir Ofeigr sátu þar fram um páska. Enn fjórða dag páska, er Ofeigr var upprisinn, kom at honum einn förunautr hans ok mælti: hvorsu lengi ætlar þú, at vér skulum hér sitja? Ofeigr sv&rar: fram um páska viku. Sá svarar: þat kemr lítt við, því nú var farit at kaupa bæði hey ok mat. Ofeigr mælti: sitjum nú sem fastast, ok vilda ek gjarnan, at þú segðir satt. A mánudaginn eptir paska- viku bjuggust þeir í burt. Guðmundr bað þá enn sitja lengr ok skemta sér, ok er enn margt vantalat. Ofeigr kveðst mundu ríða. Guðmundr lét taka hest sinn, ok ríðr í veg með þeim. þeir komu at stakkgarði einum; Guðmundr mælti: hér munum vér af baki stíga ok ægja, eigi vil ek at Einar bróðir minn eigi at hlægja at því í kvöld, at hestar yðrir séu svángir; ok svá gjöra þeir. Guðmundr mælti: þú helir verit með oss, Ofeigr! um hríð, ok vitum vér ekki erendi þitt, nú vildum vér vita, hvört þat væri. Ofeigr svarar: þat er vel, at þú hefir atspurt, Guð- mundr! ok beið ek þess at; en þat var erendi mitt, at færa þér heim sanninn, þvíat þeim norðr þikir þú hafa oflítinn áðr; nú veiztu þat er vandi þinn, at fara á hendr þíngmönnum þínum norðr um sveitir á vorin með 30 manna, ok setj- ast at eins bónda 61 nætr; nú er þat lítil vægð við þá, sem lítil fé eigu, ok hafa ekki betr enn skipat til búa sinna á haustit, ok verðr þeim slíkt mikil yfirskipun; nú höfum vér ekki svá lengi 7, hin.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
https://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.