loading/hleð
(41) Blaðsíða 31 (41) Blaðsíða 31
11K. Ljósvetníngasaga. 31 sér votta, ok setti þeim1 lýritti, ok fyrirbauð J>eim at dæma. En Guðmundr kvað hann nú með kappi atgánga at verja, ok segir hann skuli þar öngvum sínum málum framkoma. J>á mælti þorkell: enn munum vér þetta handsala fyrir manninn, ef jni vilt sjálfdæmi taka. Guðmundr kvaðst eigi sækja manninn í þeirra sveit, ef þeir vildu eyða |)ar2 málum fyrir honum: ok skal at vísu maðrinn sekr verða. j)á gekk þorkell uppá hólinn, ok brá upp öxi sinni; dynja J>eir þá Jregar fram á J)íngit, ok hleypa upp dóminum, ok kom J>etta á alJa óvara. Guðmundr nefndi sér votta, ok stefndi Jjorkeli um Jungsafglap- an; en Jjorkell stefndi Guðmundi um rángan málatilbúnað, ok stefndu l)áðir til aljúngis um sumarit, ok fjölmenntu mjök. Var J>ar Bjarni Broddhelgason, ok hafði hann mikinn flokk, ok vissu menn eigi, hvort hann mundi atsnúa um liðveizlu. J)orkell ok Jtorsteinn voru fjöl- mennir, en J)ó var Guðmundr miklu fjölmennari. J)orkell átti búð upp við Fángabrekku; var níi leitat um sættir, ok var fast fyrir. Einn dag snemma gekk J>orsteinn Síðuhallsson til búðar Ofeigs Járngerðarsonar, ok talar við hann. J)or- steinn spyrr: hvorsu segir J)ér hugr um sættir manna? Ófeigr segir sér J)úngt um segja, ok J>úngliga áhorfa. J)orsteinn mælti: ek vil J)ér kunnugt gjöra, [at J)ar sem eruð um hvorir- tveggju3, at hér muni áðr vandræði afgjörast, ef eigi er sæzt á málit; J)eir ætla at bjóða Guð- mundi einvígi, ok vill hann heldr hafa bana, enn v. i n, s. -) v. i B. 3) v. í B.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
https://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 31
https://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.