loading/hleð
(90) Blaðsíða 80 (90) Blaðsíða 80
80 Ljósvet-níngasaga. 23 K. er nú at sækja eindagann, en ef ek fer fjölmennr, J)á mnn ek viðleita at þrengja at þeim með fjand- skap, en þorvarðr einn er vægðar verðr. Hann svarar: gamall maðr er hann nú víst, ok góðr drengr er hann, þvíat hann barðisl við Girði, þá er hann var með þórólfi, er honum vel varit, hann er varúðigr ok mikill fyrir sér, ok J>víat eins dugir J>eim frændum, ef hann sezt fyrir málit; er J>at mitt ráð, at þú farir meðl8da mann, ok seg, at J>ú farir eptir fángi til Flateyjardals. Síðan bjóst Eyólfr, ok með honum J>orsteinn rami af Arnarstöðum, ok J>órir, son Finnboga hins rama, heimamaðr hans 5 veðr var hvast, er J>eir riðu á Vaðlaheiði. J>eir komu á Draflastaði til Atla bónda, hann var maðr auðigr ok J>íng- maðr Eyólfsj J>eir komu síð, ok var vel við J>eim tekit. Bóndi spurði um feröir Eyólfs. Hann kvaðst ætla út til Flateyjardals: en J>ú skalt 'vita hvat undir býr; ek vil at J>ú gjörir mann yfir til Veisu, ok vita hvat Jxar er heima manna. Bóndi var fámálugr. Eyólfr mælti: J>ví ertu svá fá- látr? Atli svarar: ek væri glaðari, ef J>ú værir með 100 manns. Eyólfr svarar: vel er J>at mælt, eðr veiztu nokkut til tíðenda frá Veisu? Hann svarar: ekki nema kyrt, en ekki er Jpeim um J>ik. Eyólfr bað hann senda húskarl sinn til Veisu, ok vita hvat til tíðenda væri. Hann gjörði svá. Húskarlinn kom til Veisu. Höskuldr stóð úti í dyrum, ok mælti: snemma ertu á fót- um, félagi! ok brá honum til glímu, ok kvað hann hafa vanda til at glepja konur1, ok tók ') vorar, l\ v. S.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
https://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (90) Blaðsíða 80
https://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/90

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.