loading/hleð
(102) Page 92 (102) Page 92
92 JÓN SKÁLHOLTSRBKTOR hinn alkunni lærdómsmaður Sveinn Jónsson 1649—1687.“ — Goðdalir: 32 börn, flest læs, kunnu fræðin minni og skrifaðar skýringar. — Möðruvellir og Grund, Eyjaf.: Hér um bil 50 börn, flest læs, kunnu vel fræðin og útskýringar þeirra. — Saurbær í Eyjafirði: 20 börn, flest allvel læs og höfðu nokkra bókstafsþekkingu. Presturinn „kvartaði yfir því, hve erfitt væri að fá kennslu handa fátækum börnum, með því að engir Iræðaskólar væru til í landinu. Hann cr sagður allvel lærður og á dágóðar bækur.“ — Hrafnagil og Kaupangur: Þar eru 40—50 börn, sem flest kunna að lesa. „Þekking fremur góð og þau vanin á að skilja það, er þau höfðu lært, og gátu gert grein fyrir lærdómum ræðunnar. Presturinn (Þorsteinn Ketils- son prófastur) kostgæfinn og allvel að sér, prédikaði vel og spurningar óaðfinnanlegar." Líklegt er, að Harboe hali talið séra Þorstein standa næst biskupstign, enda mun „hiklaust mega álíta, að ekki hafi sveitafólk í öðrum löndum verið betur að sér um þessar mundir en sóknarbörn séra Þorsteins, og fæstir munu hafa komizt til jafns við þau,“ segir þar. — Vellir í Svarfaðardal: 28 börn, flest læs, kunnu vel fræðin og spurn- ingar þær, er tíðkuðust. Presturinn, Eyjólfur Jónsson, var frægur lærdómsmaður á sinni tíð, skrifaði rnikið, en fátt af því er prentað, nema annáll bans, sem Bókmenntafélagið gaf út. Hann átti bókasafn gott. — Tjörn í Svarfaðardal: Þar eru 38 börn, flest læs og kunnu nokkurnveginn fræðin og útskýr- ingar utanbókar. — Laufás í Þingeyjarsýslu: 24 börn, flest vel á veg komin með lestur, vön að nota skynsemina og svara með eigin orðum. Presturinn spurði og prédikaði vel, á góðar bækur og kann að nota þær. — Grenjaðarstaður og Þverá: 40 börn, svöruðu vel og liðlega. Þar hafði verið lögð mikil rækt við lestrarkennsluna. — Reykjahlíð og Skútustaðir: Þar eru 45 börn, meiri hlutinn læs, höfðu góðan skilning á lær- dómunum og fengið nokkra fræðslu í Biblíunni. Þess er getið, að sumir fullorðnir í þessari sókn liafi svarað vel út úr og að söfnuðurinn hafi verið „kirkjurækinn og hneigður til guð-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Illustration
(40) Illustration
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Illustration
(58) Illustration
(59) Page 49
(60) Page 50
(61) Page 51
(62) Page 52
(63) Page 53
(64) Page 54
(65) Page 55
(66) Page 56
(67) Page 57
(68) Page 58
(69) Page 59
(70) Page 60
(71) Page 61
(72) Page 62
(73) Page 63
(74) Page 64
(75) Page 65
(76) Page 66
(77) Page 67
(78) Page 68
(79) Page 69
(80) Page 70
(81) Page 71
(82) Page 72
(83) Page 73
(84) Page 74
(85) Page 75
(86) Page 76
(87) Page 77
(88) Page 78
(89) Page 79
(90) Page 80
(91) Page 81
(92) Page 82
(93) Page 83
(94) Page 84
(95) Page 85
(96) Page 86
(97) Page 87
(98) Page 88
(99) Page 89
(100) Page 90
(101) Page 91
(102) Page 92
(103) Page 93
(104) Page 94
(105) Page 95
(106) Page 96
(107) Page 97
(108) Page 98
(109) Page 99
(110) Page 100
(111) Page 101
(112) Page 102
(113) Page 103
(114) Page 104
(115) Page 105
(116) Page 106
(117) Page 107
(118) Page 108
(119) Page 109
(120) Page 110
(121) Page 111
(122) Page 112
(123) Page 113
(124) Page 114
(125) Page 115
(126) Page 116
(127) Page 117
(128) Page 118
(129) Page 119
(130) Page 120
(131) Page 121
(132) Page 122
(133) Page 123
(134) Page 124
(135) Page 125
(136) Page 126
(137) Page 127
(138) Page 128
(139) Page 129
(140) Page 130
(141) Page 131
(142) Page 132
(143) Page 133
(144) Page 134
(145) Page 135
(146) Page 136
(147) Page 137
(148) Page 138
(149) Page 139
(150) Page 140
(151) Page 141
(152) Page 142
(153) Page 143
(154) Page 144
(155) Page 145
(156) Page 146
(157) Page 147
(158) Page 148
(159) Page 149
(160) Page 150
(161) Page 151
(162) Page 152
(163) Page 153
(164) Page 154
(165) Page 155
(166) Page 156
(167) Page 157
(168) Page 158
(169) Page 159
(170) Page 160
(171) Page 161
(172) Page 162
(173) Page 163
(174) Page 164
(175) Back Cover
(176) Back Cover
(177) Rear Flyleaf
(178) Rear Flyleaf
(179) Rear Board
(180) Rear Board
(181) Spine
(182) Fore Edge
(183) Scale
(184) Color Palette


Jón Skálholtsrektor

Year
1959
Language
Icelandic
Pages
180


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Jón Skálholtsrektor
https://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d

Link to this page: (102) Page 92
https://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d/0/102

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.