loading/hleð
(106) Blaðsíða 96 (106) Blaðsíða 96
96 JÓN SKÁLHOLTSREKTOR prestaköllum um nauðsyn barnaskóla: Görðum og Bessastöð- um, Reynivöllum, Villingaholti, Hruna, Árbæ, Odda og Saurbæ í Eyjafirði. Presturinn á Stórólfshvoli vill, að sett verði bann gegn okri. Vorleysing í aðsigi. Jón Þorkelsson var næsta glaður, er hann kom að Skál- holti frá Hólum, „fullum sjö árum eftir þriðju utanför sína“. Hann eygði nú í fyrsta sinn langþráðan sigur eftir hina þrot- lausu baráttu fyrir lífshugsjón sinni. I 15 ár hafði hann notað hvert tækifæri til þess að knýja á umbreytingar til hagsbóta og menningar fyrir þjóð sína. Hann fann, að upp af starfi hans var að spretta fjölþættur gróður, sem myndi í framtíð- inni verða til blessunar fyrir land og lýð. Og ekkert þráði hann heitara en það. Jón Þorkelsson lýsir sjálfur hugarfari sínu á þessa leið, er þeir félagar komu suður í Skálholt, sumarið 1744: . . . „Hafði hann (þ. e. Jón Þork.) orðið að fara mjög torsóttar leiðir yfír vötn og eyðisanda með yfirvofandi hætt- um, en fyrir guðs miklu náð og miskunnsemi komst hann alla leið heill á lífi og limum. Mikið var því fagnaðarefni í Skálholti, þar sem árinu áður hafði verið gerr heyrinkunnur boðskapur hins hálof- legasta konungs um betri skipun á skólamálunum, og nú kom það í ljós, að einmitt þeir mennirnir, sem mest höfðu áfellt og ofsótt alla viðleitni og frómleiksóskir skólameistara, eða að minnsta kosti ekki að neinu leyti viljað styðja hann í áformi sínu, — einmitt þessir menn voru þess nú mjög hvetjandi (auð- vitað af því að konungur vildi svo vera láta), að um allflest í þessu máli skyldi fara alveg eins og hann hafði áður óskað eftir og hugsað sér að gert yrði. Áður hafði hann komið fram með þetta væntanlega fyrir- komulao sem maður kunnur kennslumálum, en nú var öll
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Mynd
(58) Mynd
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Jón Skálholtsrektor

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Jón Skálholtsrektor
https://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d

Tengja á þessa síðu: (106) Blaðsíða 96
https://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d/0/106

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.