loading/hleð
(124) Blaðsíða 112 (124) Blaðsíða 112
112 ncfnd á Islandi, og svo síðan alþingi. Latínuskólinn cndr- bœttr og 'prastaskóli settr. Hin islenzka stjórnardeild stofnsett. Frjáls verzlun leidd í lög. Fjárkláðinn. Stjórnarbótarmálið. Lög um stöðii Islands í ríkinu sett 1871. Landshöfðingjaembcettið stofnað 1872. Landið fœr stjórnarskrá 5. jan. 1874. þúsundárahátíðin. Júlíbyltingin á Frakklandi (1830) kveykti þærfrels- ishreyfingar og frelsislöngun svo ríka víða um lönd í Norðrálfu, að stjórnöndum tók að standa stuggr af, og varð sú bylting orsök til þess, að ráðgjafarþing vóru sett fyrir Danmörku og hertogadæmin (1834), og skyldi ís- land senda 2 menn á þing Eydana; en brátt fundu ls- lendingar, að þetta stjórnarfyrirkomulag var þeirn til handa næsta ófullkomið, og að högum landsins var því að eins borgið, að það gæti fengið þing iit af fyrir sig. Um þetta efni fóru bænarskrár fráíslandi tilDanmerkr, og unnu það á, að konungr skipaði (1838) tíu af hinum æðri embættismönnum landsins í nefnd, til að hugleiða málefni þess. Skyldi nefnd þessi koma saman í Reykja- vík annaðhvort ár, en gjörðum hennar þó skotið undir atkvæði á þingi Eydana. þó að þetta væri nokkur bót, þótti mönnum hiin að vonum harðla ónóg, og báðu þess enn, að landið fengi þing sér, og fyrir því var það, að hinn góði konungr Kristján áttundi (1839—48), semríki tók eptir Friðrik sétta, stofnaði alþingi að nýju (8. marz 1843). En þetta þing var allt annað, en alþingi hið forna hafði verið. það var ráðgjafarþing, þar sem konungr vildi leita ráða hjá fulltrúum þjóðarinnar um löggjöf landsins, en fulltrúamir máttu og jafnframt bera fram óskir og álit þjóðar sinnar um eigin málefni hennar fyrir konunginn. A alþingi skyldu eiga sæti tuttugu þjóðkjörnir menn, en sex konungkjörnir. Kom þingið
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
https://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (124) Blaðsíða 112
https://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/124

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.