loading/hleð
(90) Page 78 (90) Page 78
78 birti aðmírállinn Brynjúlfi byskupi það konungsboð, og bað hann að tjá það prestum sínum. Gjörði byskup það og hvatti þá mjög til að sinna þessu, og kvað það mjög nytsamt landsmönnum, en flestir töldu sig ófæra til þess sökum örbirgðar, og fórst það því fyrir sem verr var. J það mund, er Hinrik Bjelke var hér höfuðsmaðr, sat Brynjúlfr Sveinsson á byskupsstóli í Skálholti (1639— 1674). Hann var hinn mesti gáfu- og lærdómsmaðr og hinn röggsamasti byskup, og vildi í hvívetna halda fram réttindum prestastéttarinnar og vernda þau, og fyrir því var það, að hann fékk afnumna hina svo nefndu helm- ingadóma, þar sem leikmenn og prestar dæmdu í einingu, jafnmargir af hvorum í andlegum málefnum, oghafði það tíðkazt síðan um siðaskiptin. Fékk hann því til vegar komið, að prestar sátu einir í slíkum dómum um hans daga, eins og verið hafði í hinum katólska sið. Samtíða honum lifði hið andríka og nafnkunna sálmaskáld Hallgrímr Pétrsson prestr í Saurbæ á Hval- fjarðarströnd; andaðist hann að Ferstiklu 1674 sextugr að aldri, og hafði hann þá verið 10 ár sjúkr af holdsveiki, en alla æfi átti hann við þröngvan kost að búa. þá er Hinrik Bjelke var andaðr, varð sú breyting á landstjórninni, að þá var fyrst settr hér landfógeti (1683). Siðan var settr stiptbefalingsmaðr (1684) og loksins amt- maðr (1688). Landfógetinn átti að hafaáhendi allatoll- töku á landinu, stjórn konungsjarða og umsjón með íiskiveiðum konungs, en rentukannnerið hafði yfirstjórn- ina á þessu öllu. Amtmaðrinn hafði á hendi stjórii laga og réttar, en stiptbefalingsmaðrinn hafði aðalumsjón með landsstjórninni yfirhöfuð, einkum stjórn og dómum hinna andlegu málefna. Géngu nú mál landsins eptir þetta venjulega frá embættismönnum þessmn til kan-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page I
(6) Page II
(7) Page III
(8) Page IV
(9) Page V
(10) Page VI
(11) Page VII
(12) Page VIII
(13) Page 1
(14) Page 2
(15) Page 3
(16) Page 4
(17) Page 5
(18) Page 6
(19) Page 7
(20) Page 8
(21) Page 9
(22) Page 10
(23) Page 11
(24) Page 12
(25) Page 13
(26) Page 14
(27) Page 15
(28) Page 16
(29) Page 17
(30) Page 18
(31) Page 19
(32) Page 20
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Page 29
(42) Page 30
(43) Page 31
(44) Page 32
(45) Page 33
(46) Page 34
(47) Page 35
(48) Page 36
(49) Page 37
(50) Page 38
(51) Page 39
(52) Page 40
(53) Page 41
(54) Page 42
(55) Page 43
(56) Page 44
(57) Page 45
(58) Page 46
(59) Page 47
(60) Page 48
(61) Page 49
(62) Page 50
(63) Page 51
(64) Page 52
(65) Page 53
(66) Page 54
(67) Page 55
(68) Page 56
(69) Page 57
(70) Page 58
(71) Page 59
(72) Page 60
(73) Page 61
(74) Page 62
(75) Page 63
(76) Page 64
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Page 67
(80) Page 68
(81) Page 69
(82) Page 70
(83) Page 71
(84) Page 72
(85) Page 73
(86) Page 74
(87) Page 75
(88) Page 76
(89) Page 77
(90) Page 78
(91) Page 79
(92) Page 80
(93) Page 81
(94) Page 82
(95) Page 83
(96) Page 84
(97) Page 85
(98) Page 86
(99) Page 87
(100) Page 88
(101) Page 89
(102) Page 90
(103) Page 91
(104) Page 92
(105) Page 93
(106) Page 94
(107) Page 95
(108) Page 96
(109) Page 97
(110) Page 98
(111) Page 99
(112) Page 100
(113) Page 101
(114) Page 102
(115) Page 103
(116) Page 104
(117) Page 105
(118) Page 106
(119) Page 107
(120) Page 108
(121) Page 109
(122) Page 110
(123) Page 111
(124) Page 112
(125) Page 113
(126) Page 114
(127) Page 115
(128) Page 116
(129) Page 117
(130) Page 118
(131) Page 119
(132) Page 120
(133) Page 121
(134) Page 122
(135) Page 123
(136) Page 124
(137) Page 125
(138) Page 126
(139) Page 127
(140) Page 128
(141) Page 129
(142) Page 130
(143) Page 131
(144) Page 132
(145) Page 133
(146) Page 134
(147) Page 135
(148) Page 136
(149) Rear Board
(150) Rear Board
(151) Scale
(152) Color Palette


Ágrip af sögu Íslands

Year
1880
Language
Icelandic
Pages
150


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ágrip af sögu Íslands
https://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Link to this page: (90) Page 78
https://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/90

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.