
(10) Blaðsíða 6
6
formaður, og liaíði eignazt skip sjálfur, er hann
var fyrir lengi síðan. Heppnaðist honum for-
mennskan ágætlega, entla var hann á þeim ár-
uin talinn einhver hinn röskvasti og bezti sjó-
inaður á suðurlandi. En engu minna þótti þó
varið í hagleik hans og dugnað við skipa- og
húsa-smíðar, sem hann þá stundaði, fremur öll-
um öðrum störíum. Enda blómgaðist nú hag-
ur hans svo, að hann, fyrir sakir frábærrar at-
orku og hamingju í öllum viðburðum, gat að
fáum árum liðnum, eður árið 1801, keypti Kala-
staða torfuna, 60 hundruð að dýrleika, i Saur-
bæjar-sókn, og fluttist þangað síðan búferlum
árið 1804. Á Kalastöðum missti hann konu
sína eptir 23 ára sambúð árið 1817, hafði hann
eignazt með henni 3 böru, tvo sonu og eina
dóttur: Pjetur, Guðmund og Ástríði. Bjó hann
þá tvö ár sem ekkjumaður, með dóttur sinni
Ragnhildi, sem hann hafði eignazt ókvæntur á
vesturlandi, og sem seinna giptist Gunnari stú-
dent jþorsteinssyni á Hlíðarfæti.
I þenna mund bjó í Brautarholti á Kjalar-
nesi ^óra ekkja Jorvarðar Oddssonar, þess er
drukknaði fyrir framan Yatnsleysuströnd árið
1808, gekk Ólafur að eiga Kristinu dóttnr þeirra
árið 1819. 3>orvarður hafði verið valinkunnur
maður og góður bóndi. Systkin hansvoruþau:
Hálfdán prestur að Mosfelli, sem drukknaði
með bróður sínum. Gróa seinni kona Jóns
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald