
(21) Page 17
r
17
hínn svarar engu, en heldur áfram að róa, og
í þungu skapi. er bezt að aðrir dæmi“,
mælti Ólafur, íleygir sjer fyrir borð, og syndir
til lands. Sögðu menn f>ar heföi verið tneiri
snerpu- og snarræðis-munur en afls, því Björn
hafði verið litlu burðaminni.
Björn undi þessu illa, og einhverju sinni
skömmu seinna voru þeir í kappróðri, og voru
búnir að róa langan veg, en sem þeir voru
komnir að skeri nokkru, skamt frá lendingu,
hafði Ólafur róið svo fast, að skipið var því
nær komið upp á skerið, f>á herðir hann enn
meira á og segir: „hendi harðara Björn minn“,
rf>að er nú ekki hægt“, sagðiBjörn, „ogverður
þú nú að vægja, ef ekki á ver að fara“.
5að var einhverju sinni að Ólafur stipt-
amtmaður fór sjóveg frá Innrahólmi suður í
Reykjavík, og var Óláfur Pjetursson formaður
fyrir skipinu. Jegar f»eir voru albúnir til heim-
ferðar aptur og komnir á skip og hásetar í sæti
sin, kemur stiptamtmaður og biður f>á að sækja
kút einn lítin, er orðið. hafi eptir í sölubúðinnii
Ólafur sprettur þegar upp og hleypur til búð-
arinnar. Sjer hann þá, að þetta er ekki kútur,
heldur full brennivínstunna. Hann þrífur tunn-
una, leggur á herðar sjer og heldur í laggirnar;
gengur síðan til skips, og leggur' hana í skut-
inn. 3?ótti stiptamtmanni og þeim er á skipinu
2
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Rear Flyleaf
(30) Rear Flyleaf
(31) Rear Board
(32) Rear Board
(33) Spine
(34) Fore Edge
(35) Scale
(36) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Rear Flyleaf
(30) Rear Flyleaf
(31) Rear Board
(32) Rear Board
(33) Spine
(34) Fore Edge
(35) Scale
(36) Color Palette