loading/hleð
(21) Page 17 (21) Page 17
r 17 hínn svarar engu, en heldur áfram að róa, og í þungu skapi. er bezt að aðrir dæmi“, mælti Ólafur, íleygir sjer fyrir borð, og syndir til lands. Sögðu menn f>ar heföi verið tneiri snerpu- og snarræðis-munur en afls, því Björn hafði verið litlu burðaminni. Björn undi þessu illa, og einhverju sinni skömmu seinna voru þeir í kappróðri, og voru búnir að róa langan veg, en sem þeir voru komnir að skeri nokkru, skamt frá lendingu, hafði Ólafur róið svo fast, að skipið var því nær komið upp á skerið, f>á herðir hann enn meira á og segir: „hendi harðara Björn minn“, rf>að er nú ekki hægt“, sagðiBjörn, „ogverður þú nú að vægja, ef ekki á ver að fara“. 5að var einhverju sinni að Ólafur stipt- amtmaður fór sjóveg frá Innrahólmi suður í Reykjavík, og var Óláfur Pjetursson formaður fyrir skipinu. Jegar f»eir voru albúnir til heim- ferðar aptur og komnir á skip og hásetar í sæti sin, kemur stiptamtmaður og biður f>á að sækja kút einn lítin, er orðið. hafi eptir í sölubúðinnii Ólafur sprettur þegar upp og hleypur til búð- arinnar. Sjer hann þá, að þetta er ekki kútur, heldur full brennivínstunna. Hann þrífur tunn- una, leggur á herðar sjer og heldur í laggirnar; gengur síðan til skips, og leggur' hana í skut- inn. 3?ótti stiptamtmanni og þeim er á skipinu 2


Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.

Author
Year
1854
Language
Icelandic
Keyword
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.
https://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d

Link to this page: (21) Page 17
https://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d/0/21

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.