loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
lfi sagfti Ólafur Pjetursson, a5 fyrst. hann fengi eigi skipif> keypt, |rá yrfti aft skipta ]>vi millum jreirra. Tók Olafur það þá fyrir, svo fáir vissu, að hann sagaöi snndur skipift, tók annan helf- ing til sin, og smióafti úr hif> bezta skip, er hann átti lengi síöan. Eigi er sagt hvernig stiptamtmanni hafi oröiö viö, en svo er mælt, að Ólafur hafi seinna smíðað við hinn helfinginn fyrir húsbónda sinn. Björn Teitsson, ættaður vestan afSnæfelIs- nesi, sá er í mörg ár var póstur vestanlands, var fjölda vertiða háseti hjá Ólafi. Björn var mikill vexti og eins að burðum; voru á stund- um glettur með þeim Ólafi og Birni. Jað var einhverju sinni er Olafur var að siniða, á Innra- hólmi, að tilrætt varð um Bergþór nokkurn, mik- in hreystimann, segir Ólafur {>á meðal annars: „einhver bezti ræðari er ]>essi Bergj>ór“; „eigi var liann kallaður nema meðalmaður undir jökli*; mælti Björn. rjiá ert ]>ú ekki nema annarar handar maður við mann“ sagði Ólafur. Við f>etta koin hálfvegis ]>ykkja í Björn, og kvað hann sjer standa á sama, hversu hann dæmdi um ]>að. „jþá er að reyna strax ef ]>ú vilt“ seg- ir Olafur. Var ]>á jafnskjótt gengið til sjávar, teknir tveir vottar, og hrundið fram báti; en sem þeir voru komnir á flot og taka tilróðurs, snýr Olafur ]>rem sinnum á Björn, með annari heiuli; ]>á segir Ólafur, rer það ekki fullreynt“?


Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.
https://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.