loading/hleð
(16) Page 10 (16) Page 10
10 fénafeur sýkist þar mikií), einkum á liaustin, lielzt á heima- landinu (Heimaey?) og enda í úteyjum. þetta ber helzt til í hrímfalli, og vex nú (1842) sýkíngin meb ári hverju, og kenna menn helzt um því mikla fé, sem árlega er keypt úr Rángárvalla (sýslu) og öbrum nærliggjandi sýslum”. — þab er af þessu ab ráBa, sem brábasúttin haíi um- þessar mundir verib or&in almenn, ab minnsta kosti í mörgum sveitum í Vestur-Skaptafells sýslu, Rángárvalla sýslu og Arnes sýslu a& ofan og austanverbu. I Gríms- nesi er þess getib í skýrslu frá 1840, a& bráfeasátt hafi gengib þar sífean 1820. Um sama leyti, 1840 og þafean af, er geti& um brá&asátt hér og livar í Ilúnavatns sýslu, Af því, sem hér hefir veri& frá skýrt, þá má sjá, a& brá&asútt á sau&fé heíir talsvert dreifzt út um land á hinum seinustu hundra& árum, og einkum sí&an um sein- ustu aldamút. þa& sýnist mega rá&a á lýsíngum Eggerts Ólafssonar og Bjarna landlæknis Pálssonar, a& þeim liafi mjög lítt verife kunnug þessi fjársýki, og fyrir aldamútin er hennar einúngis getife í Brei&afjar&ar-eyjum, einkum sunnanfram, og í Arnarfir&i fyrir vestan, en í Ilamars- fir&i fyrir austan. Eptir aldamútin kemur hún fyrst fram í Eyjafir&i, og þá er hennar getife ví&ar í Austfjör&um. Eptir 1820 kemur hún fram og brei&ist út um Skaptafells og Rángárvalla sýsiur, og þa&an su&ur og vestur, einnig úr Eyjafir&i vestur í Skagafjörb. Eptir 1840 sýnist svo, sem hún hafi dreifzt út enn ví&ar, því eptir skýrslum þeim, sem safna& hefir veri& um fjármissi úr brá&asútt eptir áskorun Iandlæknis Ðr. Júns IJjaltalíns og fyrirskipun stiptamtmannsins, veturinn 1870 —1871 , hafa farizt úr þessari sýki:


Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni

Year
1873
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860

Link to this page: (16) Page 10
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860/0/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.