loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
14 f því, a& lækna hverja kind sem verfcur yfirfallin af s<5tt- inni, smásaman eptir því sem hver veikist, því þetta hefir reynzt í flestum tilfellum ómögulegt. Sjúkdóminum er svo varifc, ah kindin er orbin banvæn þegar á henni sér, og getur ekki lifab nema skamma stund þar á eptir. Menn hafa ásjaldan haft dæmi til, a& kindin hefir hjarnab vií) aptur, og orhib heilbrigb aÖ sjón, en eptir svosem viku tíma hefir hún orbib brábdaub þegar minnst varbi, og þegar hún hefir veriö skorin hefir fundizt gat á vinstrinni af rotnunardrepi, á þeim sta?) sem dílinn er vanur ab koma fyrst í Ijós. jþau ráb, sem höfb Yerba, eru innifalin í því, ab haga svo mebferb sinni á fénu meban þab er heilbrigt, ab þarmeb fyrirbyggist sóttin ab öllu eba sem mest ab mögulegt er, og ef hún bryddir á sér á stöku kind, ab hún þá stansi og gjöri ekki meiri skaba. Eg skal skýra hér frá nokkrum af þeim rábum, sem reynú hafa verib og bezt hafa heppnazt í þessum efnum. Eitt hib einfaldasta ráb er þab, sem Runólfur Sigurbsson, fyrrum bóndi austur í Mýrdal, hefir sagt frá ab sér haíi heppn- azt. I annari viku vetrar var föb farib ab hrynja nibur hjá honum, og öbrum þar í grennd, hann tók þá heim frá nógum högum 50 lörab til ab fóbra þau inni; þá vildi svo til, ab hann tók í misgripum tvo laupa af grænni töbu, sem ætlub var kúnum, og gaf þá lömbunum, en þegar hann varb var vib misgripin þóttist hann víst vita, ab hann mundi íinna eitthvab dautt um morguninn eptir. þetta varb þó ekki, og nú tók hann uppá því, ab liann gaf lömbunum græna töbu í hálfan mánub, og misti ekkert lamb. „þessum vana hefi eg haldib síban”, segir hann, „og ekki mist eitt einasta, en varazt hefi eg ab láta þau á þessum tíma ná til jarbar, og rekib þau meb fylgi í vatnib og látib svo inn, en síban beitt þeim og gefib
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni

Ár
1873
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.