loading/hleð
(27) Page 21 (27) Page 21
21 væri fylgt. Viborg segir, að eptir skýrslum þeim sem komife hafi frá mörgum sýslumönnum, þá þyki „enginn efi vera á því, afe fjársýki þessi eigi skylt vife miltisbrand, og er hún köllufe bráfeasútt efea blófesútt. Sýki þessi kemur allt í einu afe skepnunni, og drepur hana á skömmum tíma, og er fyrir þá sök opt óhægt afe koma vife læknis- hjálp, einkum á íslandi, því dýralæknar eru þar svo fáir. Sýki þessi mun hafa sín upptök í því, hvernig mefe skepnurnar er farife, og afe nokkru leyti mun lands- laginu um afe kenna, en af þessum rökum veitir eigi hægt afe tilgreina, hvafe bezt muni eiga vife henni.” — En þau ráfe, sem Viborg leggur fyrir ura mefeferfe á fénu og til afe fyrirbyggja bráfeasótt, eru þessi: .tMenn verfea afe varast”, segir hann, ltafe svo miklu Ieyti því verfeur vife komife sökum landslagsins, afe hleypa kindunum mjög snögglega út á nálina efea nýgrænuna á vorin’, og mefe engu móti mega þær fyrst í stafe koma fastandi út á morgnana, og er þessi varúfe mjög svo árífeandi. Verfei eigi hjá því komizt, afe gefa fénafeinum myglafe efea skemmt hey, þá er naufesyn- legt afe þurka þafe, efea vifera, svo vel sem faung eru á, áfeur en þafe er gefife á jötuna, og er þá stráfe innan um þafe salti og beiskum jurtum. Verfei snögg veferabrigfei, má eigi beita fénafeinum á mefean á því stendur, en halda honum þeitn mun lengur í húsunum. Sé mikil hrímhéla fyrst á morgnana, verfeur afe halda ffenu inni þar til af fer afe taka, og gefa því morguntuggu. Allan veturinn skal vifera féfe á hverjum degi, ef vefeur er til þess; þafe bætir Ioptife í fjárhúsunum, og útiloptife gjörir kindurnar 1844; síðan í Lagasafninu handa Islandi XIII, 91—94; seinast i þjóðólfl XVII, 21— 22 (* 1 °/ia 1864); á Dönsku í fyrnefndu riti eptir Dr. Krabbe, bls. 16—18. *) Her virðist því vera eigi gaumur geflnn, að bráðasóttin gengur sízt á vorin, en einmitt fyrra part vetrar.


Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni

Year
1873
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860

Link to this page: (27) Page 21
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860/0/27

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.