
(27) Page 21
21
væri fylgt. Viborg segir, að eptir skýrslum þeim sem
komife hafi frá mörgum sýslumönnum, þá þyki „enginn
efi vera á því, afe fjársýki þessi eigi skylt vife miltisbrand,
og er hún köllufe bráfeasútt efea blófesútt. Sýki þessi kemur
allt í einu afe skepnunni, og drepur hana á skömmum
tíma, og er fyrir þá sök opt óhægt afe koma vife læknis-
hjálp, einkum á íslandi, því dýralæknar eru þar svo fáir.
Sýki þessi mun hafa sín upptök í því, hvernig mefe
skepnurnar er farife, og afe nokkru leyti mun lands-
laginu um afe kenna, en af þessum rökum veitir eigi hægt
afe tilgreina, hvafe bezt muni eiga vife henni.” — En þau
ráfe, sem Viborg leggur fyrir ura mefeferfe á fénu og til afe
fyrirbyggja bráfeasótt, eru þessi: .tMenn verfea afe varast”,
segir hann, ltafe svo miklu Ieyti því verfeur vife komife sökum
landslagsins, afe hleypa kindunum mjög snögglega út á
nálina efea nýgrænuna á vorin’, og mefe engu móti mega
þær fyrst í stafe koma fastandi út á morgnana, og er þessi
varúfe mjög svo árífeandi. Verfei eigi hjá því komizt, afe
gefa fénafeinum myglafe efea skemmt hey, þá er naufesyn-
legt afe þurka þafe, efea vifera, svo vel sem faung eru á,
áfeur en þafe er gefife á jötuna, og er þá stráfe innan um
þafe salti og beiskum jurtum. Verfei snögg veferabrigfei,
má eigi beita fénafeinum á mefean á því stendur, en halda
honum þeitn mun lengur í húsunum. Sé mikil hrímhéla
fyrst á morgnana, verfeur afe halda ffenu inni þar til af
fer afe taka, og gefa því morguntuggu. Allan veturinn
skal vifera féfe á hverjum degi, ef vefeur er til þess; þafe
bætir Ioptife í fjárhúsunum, og útiloptife gjörir kindurnar
1844; síðan í Lagasafninu handa Islandi XIII, 91—94; seinast
i þjóðólfl XVII, 21— 22 (* 1 °/ia 1864); á Dönsku í fyrnefndu riti
eptir Dr. Krabbe, bls. 16—18.
*) Her virðist því vera eigi gaumur geflnn, að bráðasóttin gengur
sízt á vorin, en einmitt fyrra part vetrar.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Back Cover
(48) Back Cover
(49) Rear Flyleaf
(50) Rear Flyleaf
(51) Rear Board
(52) Rear Board
(53) Spine
(54) Fore Edge
(55) Head Edge
(56) Tail Edge
(57) Scale
(58) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Back Cover
(48) Back Cover
(49) Rear Flyleaf
(50) Rear Flyleaf
(51) Rear Board
(52) Rear Board
(53) Spine
(54) Fore Edge
(55) Head Edge
(56) Tail Edge
(57) Scale
(58) Color Palette