loading/hleð
(29) Page 23 (29) Page 23
23 legu salti. Saltib er Iátið saman vib lýsi, feiti efea viö- smjör (olíu), og er því þannig hellt ofan í skepnuna, og fær hún þá hægfeir. Líka má vife hafa til þessa stólpípu og seltuvatn”. Landlæknirinn Dr. Jún Hjaltalín hefir opt og ifeuglega brýnt fyrir mönnum, hvílíkur vogestur bráfeasúttin væri, og á ymsan hátt reynt afe kenna alþýfeu bæfei afe þekkja hana og afe hafa ráfe vife henni. Eptir afe liann haffei rannsakafe sjúkdóm þenna um nokkur ár, og ritafe um hann skýrslur til stjórnarinnar, til afe reyna afe fá hana til afe skcrast duglega í máliö, ritafei hann almenna áskorun til laudsbúa á íslandi og beiddi þar „alla hlutafeeigendur afe taka nákvæmlega eptir sóttvarnarmefeölum og reglum þeim, er liann réfei til, en þau voru þessi: 1. Undursalt (Glábers salt). Af salti þessu, upp leystu í heitu vatni, skal gefa kindaílokk þeim, er pestin hefir heimsókt, svosem svari fimm efea sex lófeum handa hverri kind. Mafeur uppleysir hvcrt pund ai' saltinu í einum potti af heitu vatni, og skiptir sífean lögnum í sex efea mest átta jafna skamta, og gefur hann sex fullorfenum kindum, efea sjö efea átta lömbum. Eptir þessu ætti eitt pund af salt- inu afe duga handa sex fullorfenum kindum, efea átta lömb- um, og mun þafe nægilegt vife sjáfarsífeu, en upp til sveita mun óhultara afe hafa skamtinn stærri, t. d. 6 til 8 lófe handa hverju Iambi; yfirhöfufe afe tala verfea menn í þessu afe haga sér eptir því, hversu mikife sýnist þurfa af saltinu til þess afe kindin fái nifeurgáng, því þess þarf vatn ...................... 55e/io partarl brennisteins sýra ......... 25e/io — ( 100 partar. natron .... ............... 164/io — ) þegar það er í beru lopti verður það að hvítu dupti. Langkier Vare-Lexicon, bls, 449.


Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni

Year
1873
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860

Link to this page: (29) Page 23
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860/0/29

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.