loading/hleð
(32) Page 26 (32) Page 26
26 siS þær látnar vera gjafarlausar eitt dægur áímr, og 3 til 4 tíma á eptir laxerínguna; líka iiygg eg (segir hann), ab betra sé aö hafa eigi nema eitt spánblab meb hverju lóbi af salti.” Bjarni þykist því hafa „fullvissu fyrir, ab þessi fjárpestarmeböl sé áreibanleg móti pestinni, sé þau réttilega brúkub.” Seinustu ritgjörbir um bráfeasáttina og ráb vif) henni eru eptir Snorra dýralækni Jónsson. Fyrsta ritgjörb hans um þab efni er í Heilbrigbis-tí&indum Dr. Jóns Iljaltalíns 1871 ’. Hann getur þess þar, ab þab sem gjöri brába- sóttina svo skæba sé efalaust „hin illa mebferb á fé, sem hér (á íslandi) er allt of almenn. Snögg umskipti á hita og kulda er eitthvab hib versta í þessari veiki, en þab er mjög almennt hér, ab féb er tekib úr þraungu og heitu fjárhúsi á hverjum morgni, rekib út í grimdarfrost og látib standa á beit allan daginn. þetta er mjög skablegt, en heybirgbir manna gjöra, ab hjá þessu verbur eigi komizt víba. Fjárhúsin þurfa ab vera rúmgób, björt, eigi mjög heit, en einkum ríbur á, ab nægur loptstraumur sé í þeim. Áríbandi er, ab halda þeim kindum inni, sem pcstin er farin ab heimsækja, þegar mikib frost er eba hrímájörbu, og ab gefa þeim í minna lagi, en gott valllendis-hey; einkum virbist hrímib ab vera mjög skablegt fyrir pestarfé. Naubsynlegt væri og einnig ab gefa kindunum dálitla tuggu ábur en þeim er beitt út; þab er þeim miklu holl- ara en ab gefa þeim hana á kvöldin þegar búib er ab hýsa, eins og sumir hafa fyrir venju. þab er og áríb- anda, ab féb hafi nægt og gott vatn ab drekka.” Af mebölum til ab lækna brábasóttina telur Snorri dýralæknir fyrst og fremst Gláberssaltib sem tihib *) Heilbrigðis-tíðindi I. ár, nr. 8 (27. Februar 1871).


Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni

Year
1873
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860

Link to this page: (32) Page 26
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860/0/32

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.