loading/hleð
(36) Page 30 (36) Page 30
30 Yeturinn 1870—1871*. Metur hann skaSa þann á 50 þásundir dala ab minnsta kosti um allt land, og telur þab (4víst, aíi ekkert lag kemst á fjárrœkt vora (Islendínga), fyr en dýralækníngafræíii, og þá einkuin sá hluti hennar, er lýtur a& mebferb og uppeldi kvikíjár, verímr almennt þekkt á landinu. En þa& ver&ur eigi fyr, en hínga& eru komnir dýralæknar a& sta&aldri”. Hann getur þess, a& flestum skýrslunum beri saman um, a& l(þar sem bezt er me& fé& fari&, þar gjörir fári& minnst vart vi& sig”. ((Me&öl hafa fáir reynt,” segir hann, ((m<5ti veikinni, en mörgum hefir gefizt vcl aö gefa fénu á morgn- ana, á&ur því var beitt út, og einkum a& salta heyi& handa fénu” (einn kút af salti í 20 hesta; a&rir segja: tunnu í kýrfú&ur). Hann tekur enn fram sem helztume&öl Gláberssalt og klórkalk, en getur þess um lei&, a& til sé íleiri me&öl, sem reyna mætti, ef þau væri heldur fyrir hendi, nefnir hann þar til einkum karbúlsýru (acidum carbolicum). Ma&ur tekur eitt lú& af karbúlsýru, leysir þa& upp í dálitlu af æther, og hristir þa& saman vi& einn pott af vatni. „Af þessu á ma&ur a& gefa hverri kind eina matskeiö á viku hverri, me&an pcstartíminn er sem verstur, og ef fári& fer a& brydda á sér, þá veitir eigi af a& gefa þa& annanhvorn dag e&a á hverjum degi”. Karbúlsýran er gott súttvarnarme&al, og má því búa til karbúlvatn til a& ey&a pestarefni í fjárhúsunum. þa& er svo tilbúi&, a& ma&ur tekur eitt lú& af karbúlsýru til þriggja potta af vatni, og þessu stökkur ma&ur um allt fjárhúsiö a& innan, og jafnvel á sjálft féð. „þetta ætti ma&ur að ítreka opt, meðan á pestartímanum stendur (vanalega frá *) sbr, hér fyrir frarnan bls. 11—12.


Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni

Year
1873
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860

Link to this page: (36) Page 30
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860/0/36

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.