loading/hleð
(41) Page 35 (41) Page 35
35 höfíiíngjar Íslcndínga töldu sér þafc til S(5ma, ab stunda bilfræfti, og kepptust hver vib annan í aí) segja fyrir um búslca)) og semja búskaparreglur handa Islendíngum, þá var auglýst sú fyrirskipun á alþíngi1, a& hús handa 20 saubum, eba fullor&nu fé, skuli vera 10 álna lángt og 6 álna breitt, liús handa 40 fjár 20 álna lángt og 6 álna breitt, o. s. frv. þá veröur saubur á alin, sinn hvoru- megin á jötunum. Véggirnir skyldu vera hálf þribja eba þrjár danskar álnir á hæb (en hæb til mænis fimm álnir). Efst í þakinu skyldu vera ein eba tvær golur, eba strompar til aö draga út loptsúg, og þar ab auki lítib gat efst á hurbinni, og annab smágat á gaflinum þar á múts vib. Hver sem ekki bygbi eptir þessari fyrirskipun, eba ab til- tölu svo sem hér var sagt, hvort sem voru minni fjárhús eba meiri, skyldi gjalda einn ríldsdal í kúranti til fátækra, og þar meb rífa þau hús, sem ekki væri þannig byggb, og byggja tafarlaust önnur ný í þeirra stab eptir þessu fyrir- skipaba máli. Fátækrasjúfeirnir á íslandi hafa víst aldrei séb einn skildíng af þessum sektum, og þú er hætt vib ab fá saubahús hafi verib svo byggb, ab minnsta kosti víba í hérubum, sem hér er fyrir skipab. En hvort sem menn vilja fara eptir þessum reglum eba ekki, þá hlýtur þab ab vera hverjum skynsömum manni í augum uppi, ab fjárhúsin verba ab vera svo lögub, bæbi ab stærb og til- högun, ab þau geti ekki verib skepnum þeim til tjúns og heilsuspillis, sem í þeim eiga ab vera. þau verba ab vera svo rúmgúb, ab þar sé núg útrými fyrir kindur þær, sem ætlazt er til ab vera skuli þar inni. þar er ekki núg, ab hver kind geti stabib vib abra á gólfinu f einum ’) Alþíngisbók 1776, Nr. 21. — Bréf generaltollkainmersins 2. Marts 1776, sem auglýsíngin er byggð 4, er prentað í alþíngis- bókiuni og í Lovsaml. for Island IV, 202—206. 3’


Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni

Year
1873
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860

Link to this page: (41) Page 35
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860/0/41

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.