loading/hleð
(43) Page 37 (43) Page 37
37 jörb eða í fre&na fjöru, e&a þyrstu í ískalt vatn, |)á getur hvor gætinn ma&ur skilib, a& þetta getur verib mjög hættu- Iegt, og einkanlega verib orsök til brábasdttar, nema mjög mikil varúö sfe vib höfb. Sé þafe ekki gjört, og súttin grípi féb, þá kemur til þeirra rába sem ábur or frá skýrt, og verbur þar ab vera komib undir hagsýni og lagkænsku og reynslu hvers eins, ab velja þab rábib, sem honum þykir tiltækilegast og er hendi næst. Ef eigandinn hefir hagab mebferb sinni á fénu eptir því, sem hér er mælt fyrir, cba því sem næst, þá hygg cg ab sjaldan muni til þcss koma. A þeim stöbum, þar sem fé gengur mest úti og hefir hvorki hús né hey, þar ætti menn ab búa til byrgi eba boitarhús meb grindagúlfum, eba skraufþuru þángi eba þurum sandi, hafa þar saltsteina og beiskar jurtir, gefa fénu böb og inntöku, undir þann tíma helst sem sýkin er vön ab koma í ljús, og liafa yíirhöfub ab tala svo miklar gætur á fénu, einkum um þann tímann, sem mögulegt er, svo mabur gcti tckib sýkina jafnskjútt og hún kemur í ljús, og leitab þeirra rába, sem Iíklegust cru.


Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni

Year
1873
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860

Link to this page: (43) Page 37
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860/0/43

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.