loading/hleð
(12) Page 8 (12) Page 8
8 móííir Sæmtindar var Emerensjána (Iímerentiana) þor- leifsdóttir. Móbir Guörúnar Sæmundardóltur á Hlfóarenda var Gu&rfóur dóttir Vigfúsar Erlendssonar, hir&stjóra og lögmanns fyrir súnnan og austan, og Guíirúnar Pálsdótt- ur, systur ['orleifs lögmanns í SkarSi. Erlendur Erlends- son var sá, er úti lá í hríðinni meí) Sveini spaka, er sí&an varS hyskup; hann átti Gubrífti, dóttur jþorvarbar á Möbruvöllum, Loptssonar ríka, og Margrjetar dóttur Vigfúsar Ivarssonar Hólms, lends manns úrNoregi; voru þeir febgar hirbstjórar á Islandi. MóBir Gfísla heitins [xirarillSsonar var Sig- ríbur Stefánsdóttir, syslir Olafs stiptamtmanns, faíár þeirra var Stefán prestur á Höskuldsstöíium, en móbir þeirra ltagnheiöur. Eafeir sjera Stefáns var Ólafur GuSrnundarson prófastur á Hrafnagili, en móíiir hans var Anna, dóttir skáldsins sjera Stefáns Olafssonar í Vallanesi, Einarssonar stiptprófasts í Heydölum, nafnkennds sálmaskálds. Sjera Stefán í Vallanesi átti Gubrúnu dóttur þorvalds á Aub- brekku, Ólafssonar klausturhaldara á Möbruvöllum, Jóns- sonar í Búbardal, Sigurbarsonar, Oddssonar, Geirrnundar- sonar, Ólafssonar tóna, þorleifssonar; voru þeir allir í Vestfirbingafjórbungi. Móbir Gubrúnar, konu sjera Stef- áns í Vallanesi, var Halldóra yngri, dóttir Jóns á Holta- stöbum, sýslumanns í Hegraness-þingi, Bjarnarsonar á Melstab stiptprófasts, Jónssonar byskups Arasonar. MóÖir Jóns á Hollastöbum var Steinunn dóttir Jóns á Sval- barbi, Magnússsonar, þorkelssonar prests £ Laufási, Gufebjartssonar prests, en mó&ir Magnúsar á Svalbarfci var þórdís Sigurfcardóttir. Magnús átti Kristínu dóttur Eyólfs riddara, Arntinnssonar riddara, þorsteinssonar ljensmanns Eyólfssonar. Kona þorsteins lögmanns var Arnþrúfcur dóttir Magnúsar svalbarfca, er áfcur er getifc. Ivona Eyólfs riddara var Snælaug Gufcnadóttir frá Hóli í


Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.

Year
1845
Language
Icelandic
Keyword
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77

Link to this page: (12) Page 8
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77/0/12

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.