loading/hleð
(88) Page 80 (88) Page 80
80 þenna liátt, og er þab fyrír þá sök, a8 þa8 lilýtur nb vera komið undir því, hve vot- lerid mýrin er í sjálfri sjer. þ)ess ber og a5 gæta, að sje mikib vatnsmegn á mýrinni sjálfri þarf og að gera þverskurði millum langskurðanna á mýrinni, ef duga skal. Reyndar þarf að verja talsverðri fyrir- liöfu til að húa svo um allt þetta sem ber, en á liinn bóginn eru og verkplaunin viss. |)á er mýrin er á þenna hátt endurbætt, getur loptið synt sín eðlilegu áhrif á jarðveg- inn og grasvöxtinn, mosinn, er áður óx á mýr- inni, og spillti öllum gravexti, fúnar nú smáin- saman, og bæði meira og betra gras vex á mýrinni. Opt mun svo á standa á íslandi, að mýri nokkur lig'gur við túnið, og er þab fitin. Er hún skorin fram á þá lund, er áður er sagt, þá er tvent unnið meb því, annab það, að túnið er þá umgyrt á þá hlið- ina með skurðunum, og hitt, að mýrin sjálf er orðin hæf til að gefa meira og betra gras. Hefði þá bóndinn nógan áburð, og gæti hann verið án nokkurs frá túninu, mundi þess eigi lengi ab bíða, að mýrin sprytti eins vel og túnib sjálft, og er þá auðsætt hve mikið er unnib. En margir kunna ab bera fyrir sig áburðarleysi, en þá er eigi vel á lialdib, eins og t. a. m. við sjóarsíðuna, þar sem svo auðvelt er ab drýgja áburbinn, eins og áður er fráskýrt, og á þang og þari og alískonar aska bczt við mýrarnar til íiburbar í fyrstu. A hinn bóginn má og spara áburð- inn á þann hátt, að bcra ab minnsta kosti
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page [3]
(6) Page [4]
(7) Page [5]
(8) Page [6]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Rear Board
(108) Rear Board
(109) Spine
(110) Fore Edge
(111) Scale
(112) Color Palette


Ritgjörð um túna- og engjarækt

Year
1844
Language
Icelandic
Keyword
Pages
108


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ritgjörð um túna- og engjarækt
http://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6

Link to this page: (88) Page 80
http://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6/0/88

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.