loading/hleð
(29) Blaðsíða 21 (29) Blaðsíða 21
21 er enskr málsháttr, að sælt sje að vita ekki það sem að eins er skapraun 1 að vita. Jón. Það getr verið að það hafi verið orsökin, því mis- skilningr varð mikill. Jeg var máttlaus og þurfti að hafa gott fæði, en matr á þriðju káetu er svona í með- allagi góðr og ekki neitt sælgæti þar á ferðum. Nú, — mjer verðr gengið hjá eldhúsi, þar sem kokkr var að elda og leggr þá inndælustu matarlykt beint í nefið á mjer. Eiríkr. Og kokkr hefir boðið þjer nokkuð af sælgætinu. Jón. Nei, honum bjó sannarlega annað í hug, þeim fjanda. Jeg fór að slá upp á gaman við hann og smá- ýta mjer inn í eldhúsið; gerði honum svo greinilegar bendingar sem jeg gat, að feginsamlega mundi jeg taka á móti öllum góðgjörðum, enn þá rýkr hann upp með þá útsynnings orrahríð, að jeg hefi aldrei heyrt annað eíns, veifar stórri sleif og hrópar eins og hann væri genginn afvitinu: Out, out, out.1 Látt’ ekki sona, lagsmaðr, sagði jeg, ekkert át jeg frá þjer; jeg er ekki farinn að smakka eina ögn. Sjera Jóhannes brosand;. Hann meinti það heldr ekki. Jón. Bíðið þjer nú við — verra tekr við, því þegar jeg fer að tala við hann, verðr hann öskuvondr og gellr í. Frb : át, át, át; J). e, ; »út, út, út |«
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Kápa
(90) Kápa
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Sálin hans Jóns míns

Ár
1897
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sálin hans Jóns míns
http://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.