loading/hleð
(76) Blaðsíða 68 (76) Blaðsíða 68
68 Eiríkr. En þótti yðr hún ekki beldr ung og óreynd, þegar þjer fóruð að hugsa betr um, hvað gagnlegast væri í yðar stöðu, og báðuð svo annarar, sem ekki hafði þá ókosti ? Sjera Jóhannes. Hafið þjer trúað þeirri banvænu vitleysu llka? Gengr með fasi um gólf. Eiríkr. Því skyldi maðr ekki trúa því sem maðr sjer með eigin augum, og einkanlega því sem þjer skrifið sjálfr um yðar breyttu hagi og þau loforð, sem þjer sjeuð nauðbeygðr að taka aftr? Sjera Jóhannes. Nei, nei! skárri er það misskilningrinn; fyrst og fremst hefi jeg ekki skrifað systur yðar, og dettr það ekki í hug. Eiríkr. Hún fjekk samt brjef frá yðr rjett núna. Sjera Jóhannes. Nei, ekki frá mjer; það var frá Jóni Jónssyni og var alls ekki ætlað systur yðar, heldr Gertie Johnson; en Jón er ekki sterkr í enskunni og skrifaði Mrs. fyrir Miss. Þaðan flýtr alt þetta. Það getr komið manni á kald- an klaka, að vera Johnsson hjer í landi. F.iríkr. Jeg er öldungis hissa; en ekki breytir það brjefsefni yðar til mín, þar sem þjer talið um breytingu á ráði yðar. Hvað hefir breyzt síðan þjer fóruð hjeðan fyrir rúmri viku ?
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Kápa
(90) Kápa
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Sálin hans Jóns míns

Ár
1897
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sálin hans Jóns míns
http://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f

Tengja á þessa síðu: (76) Blaðsíða 68
http://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f/0/76

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.