loading/hleð
(60) Blaðsíða 52 (60) Blaðsíða 52
52 lingrinn sje gáfaðr og efnilegr á allan hátt, vantar hann samt það sem mest á rtðr, einmitt við svona tækifæri, og það er reynslan. Kjartan. En þjer hafið samt talað við dóttr yðar? Eiríkr. Það sem jeg talaði við hana, var svo ómerkilegt, að jeg er jafnfróðr eftir sem áðr um vilja hennar — hún var eitthvað svo undarleg og sjálfri sjer ólík — jeg komst að. eins að einni niðrstöðu. Kjartan. Og hún er? Eirikr. Að hún veit ekki, hvað hún vill; einhver annar verðr að vita það fyrir hana, og jeg þekki engan því betr vaxinn eða nákomnari en hann föðr hennar. Nú vitið þjer, hvað jeg meina. Kjartan. Já, jeg skil það helzt til vel — þjer ætlið að gifta hana með yðar, en móti hennar vilja. Eiríkr. Jeg ætla að gefa hana þeim rnanni, sem jeg held henni bezt samboðinn, og að Arndís verði prestskona, er náttúrlegt; hún er af gömlum prestaættum; móðir hennar var prestsdóttir, og hefði verið biskupi boðleg, ef hún hefði ekki tekið mjer, blessuð, sem var sljettr og rjettr bóndamaðr fyrir norðan. Þó jeg væri vei efnaðr og þætti settr til menta fram yfir flesta af minni stjett, vissi jeg vel, að jeg var ekki hennar jafningi í neinu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Kápa
(90) Kápa
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Sálin hans Jóns míns

Ár
1897
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sálin hans Jóns míns
http://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.