loading/hleð
(78) Blaðsíða 70 (78) Blaðsíða 70
70 Sjera Jóhannes. Þjer sjáið sjálfr, að mjer er nú ómögulegt að byrja bú 1 svo stórum stýl að þjer getið flutt til okkar svona fyrst um sinn. Þjer munið, að þjer töluðuð um að flytja til okkar þegar við værum gift. Eiríkr. Nú, það er svona! — Jæja, þjer þurfið samt ekki að æðrast um mig, því jeg verð hjer kyrr í bænum hjá dóttur minni. Sjera Jóhannes. Hjá dóttr yðar ? Eiríkr. Já, nú verð jeg einnig að segja yðr mína sögu, því hafi orðið stórkostleg breyting á hjá yðr, þá hefir llka orðið dálítil breyting hjá okkr. — Hjer er maðr í bæn- um, — vænsti maðr, — Kjartan að nafni, sem hefir unnað Arndísi hugástum, án þess jeg vissi neitt um það fyr en rjett nýlega. Jeg vildi ekki gefa mitt samþykki, af því sem farið hafði okkar á milli, þangað til Guðbjörg fjekk brjefið frá yðr. S/era Jóhannes tekr fram í. Hún hefir aldrei fengið neitt brjef frá mjer. Eirikr. Jæja, þangað til þetta Johnsons brjef kom til henn- ar, þá þóttist jeg vita, að yðr hefði snúizt hugr, og af þvt ekkert er út á Kjartan setjandi, gaf jeg mitt sam- þykki til þess. Þeim þykir ósköp vænt hvoru um annað og koma víst bráðum hingað,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Kápa
(90) Kápa
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Sálin hans Jóns míns

Ár
1897
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sálin hans Jóns míns
http://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 70
http://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f/0/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.