loading/hleð
(30) Blaðsíða 22 (30) Blaðsíða 22
22 upp: You damn fool, hvað eftir annað og tekr mig og íleygir mjer út á mitt þilfar. Eiríkr. Þú munt læra a3 skilja það einna fyrst, semkokkr- inn sagði, því að sje sauðlærð íll danska,« þá er íll enska það ekki síðr. Jón. Já, það voru nú einmitt vandræðin, að jeg skildi það sem skolli meinti, og þótti mjer hart að láta kolsvartan Angurltnu-kokk bregða mjer um fólsku, mjer, sem alla daga hefi þótt mesti meinleysis-maðr, fór því til hans aftr, og ætlaði 1 mesta bróðerni að koma honum í skilning um þetta. — Jæja, hann verðr nú svo bál- vondr, að það keyrir fram úr öllu, kallar á einn af yfir- mönnunum, sem kemr og þrífr í mig, les yfir mjer ein- hvcrja bölvaða romsu og skotrar mjer síðan nærri þvert yfir þilfarið. Sjera Jóhannes. ' Þú hættir að rata í þessar raunir, þegar þú fcr að skilja rnálið. Jón. Já, það vona jeg, því ekki langar mig í svona æfin- týri og ekki varð mjer betra við, þegar agentinn okkar kom til mln með kveðju frá skipstjóra um, að ef jeg væri að þessum bölvuðum brellum oftar, þá yrði jeg settr í járn. Jeg hjelt mjer því niðri í káetu það sem eftir var ferðarinnar,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Kápa
(90) Kápa
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Sálin hans Jóns míns

Ár
1897
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sálin hans Jóns míns
http://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.