loading/hleð
(26) Blaðsíða 18 (26) Blaðsíða 18
372 18 tre grænt ok legg i elld, enn vatnn þat, er ur rennur, safnna ok lat i blodru ok spon fullann hunangs ok laug gras þess, er heitir barbaiovis, n sponu, ok blannda þessa iii hluti saman ok rid i gegnum klædi ok hird i gler-keri, ok þaa er þu þarf, lat (10 va) i eyrun, þa mun haufud-verk letta ok heyrn batnna. Vid tanna verk: tac brent sallt ok rid optli 6 um tann-holld, þa mun batnna. Vid briost-verk: tac rutam ok vell i vine ok dreck vid. Vid hiart-verk: tac marubium ok pulegium ok siod i vatnni ok lat vid sallt ok dreck fastandi. Vid augnna verk edur myrkva: ber balsamum i augun edur ala gall, þat grædir undarliga vel. Vid tanna verk: tac fræ ‘constensionis stappat (10 vb) vid hid hvita af eggi ok rid um tenn, þat grædir. Enn til þes sama: tygg rot af elne, þat tekur 10 af verk ok festir tenn, þat grædir enn til þes sama. Vid þurrann hosta sidla ok arla: drecka *siluram ok hyl þic vel. Vid hiart-verk dreck pulegium stappat vid fornl vin, ker fullt. Gras þat er heitir dragunncia, þat er freknnott sem ormur, þat staudvar likþra, enn ef þat er etid, þm drepur þat madka, (11 ra) ef fædaz i manne, ok kveisu. Enn vit briost- 16 verk dreck laug af fenicule. Enn vid þat sama: tac marubbii, abrotani, ysopi ii sponu med vine, dreck þria daga. Vid *allz konar eti madr hvern dag fastandi raphanum. Vid sar legg vid sallt ok gef honum vid-smior med vine at drecka. Ef aur er faust i manne, þm maa sva ur koma: tac þistil ok vinber ok hvita ur 20 eggi ok bitt aa. (11 rb) Til biartrar raustar et ‘silinam. Vid þat ef madr maa eigi hlanndi hallda, þm tactu heila hieranns ok stappa vid vinn ok gef honum at drecka. x-20 Hertil svarer AM. 194, 8V°, bl. 42r—43r. g[i]orir r[um?] 1941; gredir rifln 19411. S. 17 26—s. 184 tac —batnna] Sml. AM. 187, 8V», udq. s.3121'26. S, 17 26-18 1 greni tre] æskæ stauæ 187. t blodru] bledu 194; æggæ skal 187. 2 laug g. þess] siod g. þat 194. 4-5 Vid tanna verk—batnna] mgl. her 194, som i stedet har et rad for stumhed, men forékommer smsteds bl. 38v (dog brunt for brent). Ðe i AM. 45, 4l° forekommende svenske lcegerád, som angiver sig som "lakedombir afl' masther henrik harpostráng", indeholder en lignende,men udforligere anvisning (udg s. ö39-32). 7 fastandi] Herefter flg. i 194 tre lœgerad mod sár og et mod epilepsi. 8 constensionis] crestensionis 194. Ordet er vel forvansket? o af elne] undan halmi eda eini 194. Hertil synes at svare næthlæ 187 (udg. s.351-2): Tac rot af the næthlæ thær minnæ æræ, og tyg thæn rot, tha worthæ tændær fastæ, som er en ordret oversœttelse af cn anvisning i ’-Speculum medicoruni’; elne mátte saledes vœre en forvanskning af næthlæ, livad der kunde bestyrkes ved, at lœsemdden i 194 antyder vanskelighed ved originalens tyd- ning. Mindre sandsynligt bliver lierefter, at elne er en af de mange varierende folkelige gengivelser af enula (blandt hvilke ogsa elnerod opgives), uagtet ogsa denne plante afgav et middel mod tandværk, — umiddelbart efter ovennœvnte anvisning felger saledes i Speculum medicorum Item enula jejuno comman- ducata dentes conflrmat, hvormed Plinius stemmer. n siluram] salinam 194. D. v. s. salviam? fornt] varmt 194. ís dragunncia] D. v. s. dracontea. 17 Vid a.] Vid olyfians dryck ok a. eitri 194. 18 Vid— drecka] Her har 194 et rdd mod lmndebid. 19 hv.] hit hv. 194. 2t silinam] rettere saiviam (sal...am 194). Herefter tilf. 194 et rád mod >riða».
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Kápa
(58) Kápa
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Den islandske lægebog

Ár
1907
Tungumál
Danska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Den islandske lægebog
http://baekur.is/bok/12d61ab3-de90-442e-9392-8bcfdd962f21

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/12d61ab3-de90-442e-9392-8bcfdd962f21/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.