loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
Vikubænir. 11 ara vorra hjervistardaga að koma til þín á ljóssins og sælunnar land. Hinn sein- asti dagur vikunnar minnir oss á vorn seinasta lífdag lijer í heimi og vjer vitum ekki, hvort hans er langt eða skammt að bíða; æ! vertu oss þá einnig nálægur með þinni náð og gef þú, að dauðadagur vor verði sannur gleðidagur fyrir oss, upphaf hins eilífa fagnaðar og friðar hjá þjer og frelsara vorum og öllum útvöldum. Vek þú oss drottinn! með þínurn bendingum og áminningum í hvert sinn sem vjer ætl- um að verða hálfvolgir og hirðulausir um vor sáluhjálparefni, svo vjer verðum hrenn- andi í andanum og leggjum alla stund á að gjöra vora útvalningu vissa. Amen. 2. díuoíööœntr. Sunnudags kvöldbæn. þ)ökk sje þjer, mildiríki himneski faðir! fyrir það, að þú ljezt þinn eingetinn son fræða oss um þitt ráð og þinn vilja oss til frelsis og sáluhjálpar. f)ökk sje þjer fyrir það, að þú í dag gafst oss kost á, að lieyra, Iesa og hugleiða þitt heilaga og sáluhjálplega orð. Æ! vertu oss náðugur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Band
(94) Band
(95) Kjölur
(96) Framsnið
(97) Kvarði
(98) Litaspjald


Bænakver

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
94


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bænakver
http://baekur.is/bok/506607cb-3bd8-48c3-8fd0-5e31d3e9d0d7

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/506607cb-3bd8-48c3-8fd0-5e31d3e9d0d7/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.