loading/hleð
(109) Blaðsíða 101 (109) Blaðsíða 101
4 £• IOI hans valdi fau er voru, á konúngs oc kyrkna jörúum, enn dæindu ei at heldr um önnr at landslöguin |>eir vœri beiddir. CII Cap. Sama. f)au hin nærstn missiri, er var hid íiórda hardindis-árxt, géck 1604 enn blódsdttinn, oc féllu yfirferdamenn, komu þá hafísar, oc var kallad Eymdar ár; var svo tölu á orpit, at þau þriú ár hefdi fallit í liegraness þíngi af yfirferdauxönnum snaudum VIII hundrud manna, enn yfir allt land IX þúsúndir; voru þó hlutir hinir bestu fyrir sunnann oc vestann. Komu þá qvartanir sárar til konúngsins oc svo höfudsrnannsins, oc slíkt hid saina ritadi pdrdr lögmadr til valdamanna í landinu; gengu þá enn dómar margir er af slíku orsökudust. Íiísli Arnason dæindi at Hvoli í Hvolhrepp um fátæka mcnn setn hnupla oc stela; enn Jdn Sigurdarson af Ökrurn um vctrinn um dskil leigulida, þar beiddist porkéll Gamlason ddms á. Oddr biskup oc Hákon Arnason dæmdn med VI prestura oc VI leikmönnum at Borg í Gríinsnesi hinn Xllta dag Maii um fátækra framnifæri j enn Jón Magnússon í Döluin um öreiga oc innstædr manna. A alþíngi var dæmt unx eydijardir oc prests-tyundir, oc hve hjón skyldi á framfæri dæma, oc enn fleiri dómar. Jdn Sig- nrdarson er sagt þá hafi enn haft, edr aptr fengit píngeyarsyslu, oc Olafr Jónsson hafdi þar umbod oc lét ddina gánga, er suinir hyggia væri Olafr Bugge, cnn adrir ætla Olaf son Jons rebba Sig- urdarsonar í Búdarda), þann er átti pórunni ddttr Benedicts ríka, oc var fadir þeirra Halldórs lögmanns, porvalds oc Sigfúsar| sá Olafr ætla eg oc at væri uinbodsmadr Biarnar Benedictssonar mágs síns í Vadlaþíngi, oc hann lét þar gánga ddm. pat er þd ci sídr víst at Sigurdr Markússon frá Héradsdal var fyrir ddmum bædi í Skagafyrdi oc píngeyarþíngi þessi missiri, öc ætla sumir hann umbodsmann Jóns Sigurdarsonar í hverutveggia stad, enn adrir at hafi þá fengit píngeyarþing. Gudbrandr biskup lét XII presta dóm gánga at Flugumyri, á almennilegri prestastefnu, hinn XlIIda dagJúnii, oc dæmaJón prest Gottskálksson frá öllu prestsembætti, fyrir þat hann vildi ei synia fyrir dauda tveggia ómaga sinna i húngri, oc svo fyrir óhreinann eyd, bréfa giörd, oc heitbrygdi hans um hetran, sídann ex hann xnisti prestskapar í fyrra sinni
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Saurblað
(154) Saurblað
(155) Band
(156) Band
(157) Kjölur
(158) Framsnið
(159) Toppsnið
(160) Undirsnið
(161) Kvarði
(162) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1826)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/5

Tengja á þessa síðu: (109) Blaðsíða 101
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/5/109

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.