loading/hleð
(123) Blaðsíða 115 (123) Blaðsíða 115
allir er nœrstir voru eptir páfadóminn; hafdi hann gódann skiln- íng á stiörnulyst, oc sinídadi af hagleiks gáfu sinni mynd eptir himinhvelfíngu, oc tók poli hædlslands; tileignadi hann þat fyrr- um Johanni Búcholt höfudsmanni, medann vinátta þcirra stód; kalladi hann polihædina á Hólum LXV gradr XLV minútr; adra mynd smídadi hann eptir jardar'knettinum meistaralega, oc tókst á hendr at sína afstödu Islands augliósari oc réttari enn fyrri var málud á sjó-koitum, enn þat hindradist fyrir annríkis sakir, mót- falls oc heilsubrests. Af hans undirvísan oc upphvatningu jokst oc efldist lærdómrinn nordannlands í mörgum greinuin, oc heldst heima á Hólum. Jafnann þá er hann var ósjúkr eda óhindradr, vakti hann samtal nockrt yfir bordum, vid lærda menn oc vitra er |>á voru nær hendi, um andlegt efni cda veraldligt, eda nockud þat er naudsyn var til, eda nytsemd at, svo inenn máttu fara svo íródari sem mettari frá bordi hans, ef mannrænu höfdu eda skyn- setnd eptir at taka; af þeirn hlutum urdu heimamenn hans fród- ari oc betr mentadir enn adrir inenn, svo sein var Arngrítnr prestr Jónsson liinn lærdi, porlákr Skúlason dóttrsonr hans, pví hanit ólst upp ined hönum, Gudinundr prestr Einarson at Stad, oc Magnús prestr Olafsson í Laufási; jafnann ydjadi hann nockud, oc var hinn mesti hugvitsmadr oc hinn hagasti, svo hann smídadi nálcga eptir öllu f>ví er hann sá, enn var kappsainr at fullgiöra sérhvad er hann tók upp. Mest sá hann um at vanda prentverk sitt, oc at þat gengi sein best framm, var hann fær um at lag- f'æra, oc svo segia fyrir hve lagfiæra skyldi. Hann hafdi mikia hamíngiu medann Fridrikr annar var konúngr, oc féck- jafnann ]>at er hann bad hann fyrir sig edr adra, oc var í vináttu vid hina lærdustu menn erlendis, Doctor Pál Matthiasson, Doctor Pétr Winstrup, Doctor Johan Pauli Resenium Siálands biskupa Jivern eptir annann; Doctor Nicolaum Hemmíngium, oc Doctor Philippum Nicolauin í Hamborg, er eignadi Gudbrandi biskupi eina bók er hann lét prcntaj enn á dögum Kristiáns konúngs fiórda veitti hönum margt þíngra. Hann var géstrisinn oc veitínga- samr, ör oc einlægr vid vini stna, gagnordr oc sléttordr, oc miög í rnóti hræsni oc hégóma hæversku; hann var audugr at fé, oc lét miög bata Hólastad, oc hyggía nya húsit, studiudyr oc lopt yfirj keppinn var hann oc viljamikill, hvad sem hann tókst á hendr, Pi
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Saurblað
(154) Saurblað
(155) Band
(156) Band
(157) Kjölur
(158) Framsnið
(159) Toppsnið
(160) Undirsnið
(161) Kvarði
(162) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1826)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/5

Tengja á þessa síðu: (123) Blaðsíða 115
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/5/123

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.