loading/hleð
(34) Blaðsíða 26 (34) Blaðsíða 26
25 4 P- Kristin dóttir Torfa i Klofa; hann var audugr at jördum oc lausafó, mikilmenni oc hardlyndr; þat var máltak hans er talat var til hardlyndra manna: enginn er verri enn Orinr á Knerri. Alexius porvardsson hét annar madr sá er deildi vid hann, sá giördi sig á veg fyrir hann oc hid uppá hann, vardist Ormr, cnn J>ó hió Alexius um sídir hægri hönd af hönum í úlflid, því Jón sonr hans var med, oc veitti adbeina; mál þat kom til alþíngis um sumarit, oc nefndu lögmenn pórdr oc Jón Xll inenn f dóm, J>eir dæindu Alexius útlægann, oc at eiga aldrei aptrqvæmf, nema bæri hersögu sanna, sem landsmenn vissu ei ádr; gialdist Ormi XX hundrud af fé hans, enn konúngi IIII merkr, eí' fé væri svo mikit, fátækum erfíngium ef meira væri þá eptir; cnn um áverka pann sern Ormr bóndi bar Jóni, oc qvad hann sér veitt haf'a á handlegginn, dæmdu þeir Jóni lyrittar eyd frá því f hérad kæmi innan mánadar, enn sekann konúngi tveim mörkum oc Ormi þriú hundrud ef eydrinn félle; enn fyrir steinshögg er Ormr bar Jóni var konúngi dæind mörk, enn Ormi X aurar, oc skyldi Jón rækr úr sveit fyrir atvist sína; Orinr átti dóttr eina laungetna, enn ei annat barna, þó segia sumir hann ætti einninn frilluson, vildu hennar nidjar erfa hann er skilgetnir voru, enn adrir vildu rengia faderni hennar, oc urdu af því deilr miklar seinna. LIII Cap. Frá Gudbrandi biskupi oc ímsu ödru, Gudbrandr biskup hafdi hréfagiördir vid Doctor Pál Matthiasson biskup í Siálandi, oc adra mikilsháttar raenn, oc bar afséríþeiin bréfuin sakir þær er sumir dvildarinenn hans fengu hönum, svo sem var um óþarfar breytíngar oc slfkt nnnad; lagdist þúngt á xned þeim Johanni Bucholt höfudmanni, oc voru vidsiárj þótti leikmönnuin sumum vid of, at stórbrotamenn væri leystir á dóm- 1573 kyrkiu af biskupinum, oc fengu konúngsbréf uppá at þat mætti ské af prófasti; á þeiin missirum var Jónsbók prentud í Núpu- félli, enn antidotum animæ eda sálar lækníng at Hólum, útlógd af Gudbrandi biskupi, oc líkrædr nockrar Johans Spangenbergs; Gudbrandr biskup lagdi oc alla stund á at koma mönriurn tii at læra börn sín; géck þat iniög tregt at því yrdi á komit at inönnurn yæri ei gefit sacrament þó eckert kynni eda vissi, oc satndi hann
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Saurblað
(154) Saurblað
(155) Band
(156) Band
(157) Kjölur
(158) Framsnið
(159) Toppsnið
(160) Undirsnið
(161) Kvarði
(162) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1826)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/5

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/5/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.