loading/hleð
(68) Blaðsíða 60 (68) Blaðsíða 60
6o 4 Þ- fiigmundarson 5tt þær jardir, enn Gottslcálk biskup tekít fær af hönum, f>4 fyrir LXXXVI árum, hofdu þeir Markús oc Jón Olafs- synir haldit fær. lCoin málit undir dóin höfudsmansins Laurusar Krusa, erin inótmælendr biskups vildu enginrr skjöl edr bréf leggia frainin fyrir feim jördum, oc vard eckert atgiört; Arngrímr prestr skaut fá máli beggia þeJrra til konúngs, oc qvadst enga réttíngu á hafa fengit. par samdi höfudsmadrinn oc lögmenn bádir át gialda skyldi manntalsfiska, hverr útródrarmadr í Gu'.lbringu syslu er fengi XXX í hlut, tvo fiska hverr, enn sekr IlIIm mörkurn ella. Lauk svo því fíngi, oc fór höfudsinadrinn utann, oc hafdi ádr hlut i Reykiavík undann Ormi Narfasyni med ójöfnudi, fór Ormr þadann grátandi. pat ár létGudbrandr biskup prenta stuttu bibliu, er Arngrímr prestr hafdi lagt út, oc bænabók Musculi, hana hafdi hann útlagt siálfr, oc enn harmaklögun fordæindra. LXXII Cap. Frá Oddi biskupi. J3etta snmar setti Oddr biskup Einar prest födr sinn á Hvamm í Nordrárdal, því eckert audgara beneficiurn var fá laustj Salo- inon prestr Gudmundarson er þann stad hafdi haldit um XXX ár, vard naudugr npp at standa fyrir hönum, oc var hönurn fengit Húsafell, fór hann grátandi þángat, oc er ei þess gétit at hönum va:ri til saka fundit, enn Einar prcstr var eitt ár £ Hvammi. Oddr hiskup tók [>á þegar til at uinbæta lærdóm oc lií’nad líttlærdra presta, oc sidferdi í embætti þeirra, oc setti þeim fyrir þarflegar reglr; héldt hann prestastefnu í Skálhollti, oc iagdi þar fyrstfyrir uin barna skyrn, at hún skyldi fremiast cinfaldlega eptir handbók Luthers, einasta f kyrkiunni, oc skyldi allt hehnilisfólk vidstadt vera til uppfrædíngar sér; prestar skyldu oc meiga skyra börn sín 8Íálfir, oc veita konum sínutn aflausn oc sacrament; heima skyldn oc skynsamir menn oc yfirsetu-konr meiga börn skyra, oc fylgi‘a til prests til yfirheyrslu, enn ecki fáfród úngmenni, am- báttir edr órádvandir menn; til yfirsetuqvenna skyldu takast skyn- samaf konr, enn prestar kénna sem flestum konum skickanlegar hænir þartil þénanlegar. I annann máta um opinberar aflausnir, þá skyldi þeir sera brotlegir yrdu í þridia sinni i frillulífi, oc allir er stærra brióta, leysast, sökum kunnáttuleysis presta, á dómkyrk-
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Saurblað
(154) Saurblað
(155) Band
(156) Band
(157) Kjölur
(158) Framsnið
(159) Toppsnið
(160) Undirsnið
(161) Kvarði
(162) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1826)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/5

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/5/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.