loading/hleð
(77) Blaðsíða 69 (77) Blaðsíða 69
69 4 P* LXXVIII Cap. Imislegt. á var skólameistari at Hólum Ján, sá er nærst var í Skálhollti, Einarsson Eyríkssonarj cnn í Skálhollti Oddr Stephánsson Glsla* sonar biskups; [>eir voru niágar. pá var laugardaginn nærstann eptir Michaelsmessu, samtekit af öl1um almúga i Heyness-hrepp í Borgarfyrdi, at liidia af alvöru med hreinu hiarta gud almáttug- ann, at afstyra því fári oc faraldri sein ylir géck , oc hétu allir rned lólátaki at géfa fátækuin mönnurn alinn af hveriu hundradi sein áttu, oc skyldi goldit i nærstu fardögum ined hreppstjóra vitund. pá andadist Jón prestr Einarsson í Reykiahollti j voru fau börn hans, önnr enn Bödvar prestr, Hafldóra, Gudrún oc Margrét, Halldóru átti Styr porvaldsson Styrssonar frá Varmalæk, oc afcpæmi; Margrétu átti Jón Pétrsson, Snorri á Geldíngaá var einn son þeirra, enn Margrét dóttir, hennar féck Jón prestr í VetinannaeVum, son porsteins Sighvatssonar, oc áttu [>au margt afqvæini. Öddny var ein dóttir Snorra á Geldíngaá, hana átti porsteinn í HÖfn porgeirsson, dóttrson íllhuga, bródr pórdar 3ög- manns, hann var afburdamadr þar í sveit mn afl, þeirra son var Biörn, fadir Snorra prests at Húsafelli, Gudríxn Jónsdóttir átti Rdf'n prest porvaldsson at Saurbæ vid Hvalfiörd, þeirra son einn var Halldór prestr á Skardströnd. pat er köllud Reykhollts ætt, er frá Jóni presti Einarssyni er komit, oc er þó mest frá Bödvari presti syni hans, oc verdr enn gétit. Vetri eptir lát Jóns prests Einarssonar, lét Hákon son Arna Gíslasonar dóm gánga atLambey hinn XXXta dag Maii, um ordbragd íllt; í umbodi Ejólfs Hall- 1593 dórssonar syslumanns, mágs sins. Ejólfr lét þar einnin gánga dóm um fátæka menn, enn Jón bóndi Biarnarson syslumadr í Skaga- fyrdi vid Vallalaug, um þat er porsteinn Jónsson sló Skúla Há- konarson tvisvar í höfud á helgum degi, var hönum dæmt hálft annad hundrad f fullrétti, konúngi 1111 merkr, oc VI aurar í helgi- dagsbrot, Olafr Thomasson var fyrstr dómsmanna, Arni Biarnar- son Jónssonar biskups, Ari son Olafs Thomassonar, Jón Olaf'sson i Héradsdal bródir Markúsar, Sturla Sigurdarson, Gisli Gottskálks- son, Jón Jónsson frá Sjáf'arborg, oc er ei at siá sem hann hafi Jjá verit utann, nema villt sé um, Besai son Hrólfs Biaruasonar, Einar Grímsson, Biarni Sturluson oc Oddr Thómasson. Annann dóm iét hann gánga í VidYÍk .»m Stafshól, er Olafr biskup Hialltar
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Saurblað
(154) Saurblað
(155) Band
(156) Band
(157) Kjölur
(158) Framsnið
(159) Toppsnið
(160) Undirsnið
(161) Kvarði
(162) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1826)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/5

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 69
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/5/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.