loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 tilfinníng, allt hvafe eptir öbru, og þess vegna ein- hver afbragÖs-snilld á öllu, sem frá hans hendi líom, allt aufeþekkt, sem liann haffei fjallafe um. — Frófeleiksvinur og lærdómsmafeur var Iiann hinn 'inesti, og þafe munu fáar vísindagreinir hafa verife, á hverjar hann ekki bæri gott skynbragfe. þó voru þafe einkum norræn fornfræfei, Sem ávallt voru hans mesta eptirlæti, enda mun líka óhætt afe fullyrfea, afe hann hvorki fyrr né sífear hafi átt þar í sinn jafníngja, og afe vart nokkur hafi ritafe eins hreint og fallegt, íslenzkt mál og liann, efea eins alveg liaft þafe í hendi sér, og yfir höfufe verife eins orfe- hagur. Skáld var hann eitthvert liife liprasta, og eflaust hife bezta nú lifandi slcáld hér á landi; er margt þess konar til eptir hann, bæfei á latínu og íslenzku, og nú seinast útleggíng Hómers kvæfea í Ijófeum, sem lmnn því mifeur ekki entist til afe Ijúka vife, en sem afe þeirra dómi, sem þetta hafa séfe, mun vera þafe meistaraverk, sem einginn mun treyst- ast til efea vera íær um afe fullenda. Margt er til prentafe eptir hann; afe nafngreina þafe hér, yrfei of lángt, en allt er þafe aufekennt einhverri sérlegri snilld og vandvirkni, og þó mun margt enn nú ó- prentafe; því hann var ekki sá, er þæktist af því, sem liann vissi, efea vildi láta mikife bera á því; nei, eiiiginn gat verife lítillátari en hann, og lausari vife alla fordyld, einginn hæverskari í sínum dómi um sjálfan sig, og vægari í sínum dómi umafera;hann þurfti þess ei mefe afe rýra afera, til afe hefja sig.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Ræður, fluttar við jarðarför Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og Drs,. Theol.

Höfundur
Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður, fluttar við jarðarför Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og Drs,. Theol.
http://baekur.is/bok/5c86e2fb-fdf2-47a6-aab1-84cf6368268e

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/5c86e2fb-fdf2-47a6-aab1-84cf6368268e/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.