loading/hleð
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
26 mun viroa okkur til vorkunar, þó söknuíur okkar sé mikill, þó eptirsjón okkar sé mikil, því vér höf- um eptir miklu aÖ sjá. Æ, eg vil ekki tala um harm ekkjunnar og barnanna, sem hafa misst blíÖ- asta mann og bezta föÖurþaö væri til aö ýfa hjarta- sár þeirra enn meir, aö fara þar um fleiri oröum; eg vil heldur ekki minnast á söknuö vina hans og vandamanna, sem trega tryggvan og ástúölegan vin, og trega hann því meir, sem þeir betur finna til þess, aÖ þaö er sjaldgæft á hinum efri árum æf- innar, aö nýir vinir geti bætt missi trúrra og ein- lægra fornvina. En eg tala einkanlega um okkur lærisveina hins framliöna; og þegar eg tala um lærisveina hans, þá get eg talaö um alla Islendínga; því leingi munum viö Islendíngar geta lært af hon- um, og numiÖ margan fróÖleik af ritum hans. Viö höfum eptir miklu aö sjá, og okkur finnst þaÖ nú, eins og missirinn sé óbætanlegur, af því viÖ höfum svo fáa vísindamenn og aungvan til ab skipa í slcarb- ib, þar sem hann st.ób svo framarlega í flokki okkar, og í rnörgu tilliti vissulega fremstur, og þab sem eykur á söknub vorn, er sér í lagi þaö, aö viÖ eins og sjáum í anda, hve miklu hann enn hefÖi getaö afkastaö fósturjörÖu okkar til frægöar og heilla, lieföi honum unnizt aldur til. En þaö var drottinn, sem tók hann burtu, og þvímegumviö ekkimögla, Iieldur ber oss í auÖmýkt aö beygja oss undir hans vísdómsfulla vilja, og treysta því, aö hann einn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Ræður, fluttar við jarðarför Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og Drs,. Theol.

Höfundur
Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður, fluttar við jarðarför Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og Drs,. Theol.
http://baekur.is/bok/5c86e2fb-fdf2-47a6-aab1-84cf6368268e

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/5c86e2fb-fdf2-47a6-aab1-84cf6368268e/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.